Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samherjasjómenn í Namibíu lýsa örbirgð, skömm og vonleysi

Tveir úr hópi þeirra tutt­ugu og þriggja Sam­herja­sjó­manna í Namib­íu sem eiga inni millj­ón­ir eft­ir ólög­mæta upp­sögn, lýsa því hvernig fjöl­skyld­ur hafi sundr­ast í fá­tækt og von­leysi. Draum­ur um betra líf til handa börn­un­um þeirra hafi horf­ið.

Samherjasjómenn í Namibíu lýsa örbirgð, skömm og vonleysi
Upplifir skömm Josua Hafeni lýsir niðurlægingunni sem fylgir því að geta ekki séð sér og sínum farborða eða veitt börnunum sínum betra líf en honum bauðst. Mynd: Ester Mbathera

Josua Hafeni og börnin hans fimm hafa ekki hist öll saman í meira en þrjá mánuði. En það gerðist núna í byrjun vikunnar að hópurinn náði allur saman. Tilefnið var ekki það að koma saman og fagna afmæli Josua sem varð 43 ára síðastliðinn miðvikudag. 

„Ég bý ekki lengur með börnunum mínum, ég hef einfaldlega ekki ráð á því,“ segir Josua Hafeni, fyrrverandi skipverji á Samherjatogaranum Heinaste sem gerður var út af einu dótturfélagi Samherja, frá hafnarborginni Walvis Bay í Namibíu.

Í kofa Önnu systurJosua Hafeni og börnin hans fimm hittast á heimili Önnu, elstu dóttur hans. Hún deilir eins herbergis kofa með frænku sinni. Samveran er þeim mikilvæg, enda langt síðan þau hittust öll saman síðast.

Í sjö ár var Josua fastráðinn í áhöfn Heinaste, allt frá því Samherji hóf útgerð í Namibíu árið 2011. Hann kunni vel við sig í vinnunni um borð á …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Er virkilega enginn samkennd eða samviska í þessum mönnum sem reka Samherja? . Eru ekki einhverjir sem eiga notaða en vel með farna takkaskó þó ekki væri annað, bar til að gleðja ungan dreng. Ég gæti sent fína íþróttaskó en það er annað, og veit ekki hvert ætti að senda.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Manni býður við þessu öllu.
    1
  • Kári Jónsson skrifaði
    Afleiðingar af háttsemi Samherja-feðganna er NKL þessi í Namibíu, á sama tíma eru feðgarnir að HOLA Samherja-holding að innan, nú síðast með sölu á ICE-FRESH-sölufyrirtæki Samherja-feðganna til Síldarvinnslunnar, sem Samherji hefur ráðandi hlut, Þorsteinn Már er stjórnar-formaður Síldarvinnslunnar. Einmitt svona óþverra-gjörningar var hægt að koma í veg fyrir, ef í upphafi Samherja/Namibíu-svindlsins hefði héraðs-saksóknari krafist eignafrystingar og lokun bankareikninga, það var ekki gert og það er á ábyrgð saksóknara-embætta Íslands. Hvenær ætlar réttarkerfi Íslands að AFVOPNA meinta glæpamenn.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.
Inga þakkar Samherja fyrir en telur að kvótakerfið hafi lagt landið í auðn
FréttirSamherjaskjölin

Inga þakk­ar Sam­herja fyr­ir en tel­ur að kvóta­kerf­ið hafi lagt land­ið í auðn

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ist hafa slíðr­að sitt póli­tíska sverð þeg­ar hún söng á Fiski­deg­in­um mikla á Dal­vík um helg­ina. Hún skrif­ar þakk­ar­grein í Mogg­ann í dag og þakk­ar Sam­herja fyr­ir Fiski­dag­inn. Sam­kvæmt Ingu kom hún ekki fram á Fiski­deg­in­um sem stjórn­mála­mað­ur held­ur sem mann­eskja í sum­ar­fríi.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár