Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lífeyrissjóðirnir hækkuðu vexti sinna lántakenda fyrir vaxtaákvörðunina

Einn stærsti líf­eyr­is­sjóð­ur lands­ins hækk­aði vexti á íbúðalán­um við­skipta­vina sinna tví­veg­is á inn­an við mán­uði. Vext­irn­ir hækk­uðu sam­tals um 1,14 pró­sentu­stig á sama tíma og stýri­vext­ir hækk­uðu um 0,5 pró­sentu­stig.

Lífeyrissjóðirnir hækkuðu vexti sinna lántakenda fyrir vaxtaákvörðunina
Hækkandi byrði Húsnæðiskostnaður heimila í landinu hefur hækkað mikið síðastliðin ár vegna verðbólgu og hærri vaxta. Mynd: Bára Huld Beck

Lífeyrissjóður verzlunarmanna tilkynnti í lok síðustu viku að hann hefði hækkað vexti á íbúðalánum viðskiptavina sinna. Við það fóru breytilegir óverðtryggðir vextir sjóðsins úr 9,77 í 9,99 prósent frá og með næstu mánaðamótum. Þetta er í annað sinn frá síðustu vaxtahækkun Seðlabanka Íslands sem sjóðurinn hækkar vextina. Það gerði hann líka í tilkynningu í byrjun september þegar hann boðaði myndarlega hækkun upp á 0,92 prósentustig sem tók gildi 1. október. Því hafa vextir sjóðsins hækkað samtals um 1,14 prósentustig á sama tíma og stýrivextir Seðlabanka Íslands hækkuðu um 0,5 prósentustig og upp í 9,25 prósent.

Gildi lífeyrissjóður, sem er líka umfangsmikill lánveitandi, tilkynnti líka um hækkanir seint í síðustu viku, en þær taka gildi í byrjun nóvember. Vextir grunnlána munu hækka um 0,5 prósentustig og verða 10,35 prósent. Það var í fyrsta sinn síðan í júlí sem sá sjóður hækkaði vexti sína.

Þrátt fyrir miklar vaxtahækkanir eru lífeyrissjóðirnir enn að …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár