Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Útgefandi Viðskiptablaðsins hagnaðist í fyrra

Eft­ir að hafa tap­að 55 millj­ón­um króna á ár­inu 2020 hagn­að­ist Myllu­set­ur, sem gef­ur með­al ann­ars út Við­skipta­blað­ið, um sam­tals þrett­án millj­ón­ir króna á ár­un­um 2021 og 2022.

Útgefandi Viðskiptablaðsins hagnaðist í fyrra
Ritstjóri Trausti Hafliðason hefur stýrt Viðskiptablaðinu í rúmlega sex ár. Mynd: RÚV

Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins, hagnaðist um 5,5 milljónir króna á árinu 2022. Það er annað árið í röð sem útgáfan skilar hagnaði, en hann nam 7,5 milljónum króna á árinu 2021. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi. 

Árið á undan því tapaði Myllusetur hins vegar 55,2 milljónum króna og setti 15 af 18 starfs­mönnum sínum á hluta­bóta­leið­ina svoköll­uðu, þar sem ríkið greiddi stóran hluta af launum þeirra um skeið.

Rekstrartekjur Mylluseturs, sem heldur einnig úti Fiskifréttum og Frjálsri verslun, jukust um 15 prósent milli ára og voru 349 milljónir króna í fyrra. Inni í þeim tekjum er styrkur sem útgáfufélagið fékk úr ríkissjóði vegna endurgreiðslu á ritstjórnarkostnaði en hann nam um 25 milljónum króna á árinu 2022. Skuldir Mylluseturs jukust um tæplega níu prósent milli ára og stóðu í 148 milljónum króna. Meðalfjöldi starfsmanna var sá sami og árið áður, eða 16, en heildarkostnaður vegna launa og launatengdra gjalda jókst um …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár