Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gjöf sem hefur galla

Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir brá sér á frum­sýn­ingu þriðja verks­ins í þrí­leik þýsku stjörn­unn­ar Marius von Mayen­burg í Þjóð­leik­hús­inu.

Gjöf sem hefur galla
Ilmur Kristjánsdóttir og Björn Thors Með hæfileikaríkustu leikurum landsins.
Leikhús

Ekki mál­ið

Niðurstaða:

Ekki málið er gjöf sem hefur sína galla.

Höfundur og leikstjóri: Marius von Mayenburg Leikarar: Björn Thors og Ilmur Kristjánsdóttir Leikmynd og búningar: Nina Wetzel Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Ýmir Ólafsson Tónlist: David Riaño Molina Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson Þýðing: Bjarni Jónsson

Gefðu umsögn

Árið 1925 kom út ritgerðin « Essai sur le don: forme et raison de l'échange dans les sociétés archaïques » eftir franska félagsfræðinginn Marcel Mauss. Á íslensku má lauslega þýða fyrri hluta titilsins „Ritgerð um gjöfina“. Í ritgerðinni fjallar Mauss um eðli og tilgang gjafa, þá sérstaklega áhrif þeirra á samfélagið og samskipti einstaklinga. Er hægt að gefa gjöf að ástæðulausu eða án skuldbindinga? Ekki málið, skrifað og leikstýrt af þýska leikskáldinu Marius von Mayenburg, varpar fram þessum áleitnu spurningum á meðal fjölmargra annarra í leikriti sem hristir hressilega upp í borgaralega þægindarammanum sem Íslendingar keppast við að smíða og viðhalda.

Parið Simone og Erik standa á tímamótum í lífinu. Börnin eru að komast á legg, starfsferill þeirra beggja er um það bil hálfnaður og sambandið í föstum skorðum. En hvert er næsta skref? Simone kemur heim eftir vikulanga vinnuferð til Ítalíu, hún er verkfræðingur hjá stóru fyrirtæki, með gjöf …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár