Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gjöf sem hefur galla

Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir brá sér á frum­sýn­ingu þriðja verks­ins í þrí­leik þýsku stjörn­unn­ar Marius von Mayen­burg í Þjóð­leik­hús­inu.

Gjöf sem hefur galla
Ilmur Kristjánsdóttir og Björn Thors Með hæfileikaríkustu leikurum landsins.
Leikhús

Ekki mál­ið

Niðurstaða:

Ekki málið er gjöf sem hefur sína galla.

Höfundur og leikstjóri: Marius von Mayenburg Leikarar: Björn Thors og Ilmur Kristjánsdóttir Leikmynd og búningar: Nina Wetzel Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Ýmir Ólafsson Tónlist: David Riaño Molina Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson Þýðing: Bjarni Jónsson

Gefðu umsögn

Árið 1925 kom út ritgerðin « Essai sur le don: forme et raison de l'échange dans les sociétés archaïques » eftir franska félagsfræðinginn Marcel Mauss. Á íslensku má lauslega þýða fyrri hluta titilsins „Ritgerð um gjöfina“. Í ritgerðinni fjallar Mauss um eðli og tilgang gjafa, þá sérstaklega áhrif þeirra á samfélagið og samskipti einstaklinga. Er hægt að gefa gjöf að ástæðulausu eða án skuldbindinga? Ekki málið, skrifað og leikstýrt af þýska leikskáldinu Marius von Mayenburg, varpar fram þessum áleitnu spurningum á meðal fjölmargra annarra í leikriti sem hristir hressilega upp í borgaralega þægindarammanum sem Íslendingar keppast við að smíða og viðhalda.

Parið Simone og Erik standa á tímamótum í lífinu. Börnin eru að komast á legg, starfsferill þeirra beggja er um það bil hálfnaður og sambandið í föstum skorðum. En hvert er næsta skref? Simone kemur heim eftir vikulanga vinnuferð til Ítalíu, hún er verkfræðingur hjá stóru fyrirtæki, með gjöf …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár