Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Heimsmeistari í flautuleik

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skellti sér í Eld­borg og heill­að­ist af heims­meist­ar­an­um í flautu­leik.

Heimsmeistari í flautuleik
Emmanuel Pahud Boðið var upp á stórkostlega tónlistarveislu.
Tónleikar

Konsert­þrenna með Emm­anu­el Pahud

Gefðu umsögn

Ég man ekki eftir að hafa séð jafn marga flautuleikara, flautukennara og flautunemendur samankomna á einum stað eins og í Eldborg fimmtudagskvöldið 14. september sl. 

Ástæðan var einföld því á efnisskrá kvöldsins voru þrír flautukonsertar þar sem heimsmeistarinn í flautuleik lék einleik. Fransk-svissneski flautuleikarinn Emmanuel Pahud er goðsögn í lifanda lífi, fæddur árið 1970 og var aðeins 22 ára gamall þegar hann gerðist leiðari flautudeildar Fílharmóníusveitarinnar í Berlín. Hann hefur síðan auk þess gegnt þeirri stöðu að vera einn eftirsóttasti einleikari samtímans og leikur jöfnum höndum ný og gömul verk með Sinfóníuhljómsveitum víða um heim sem og kammertónlist. Þetta voru frábærir tónleikar og ekki verður sagt annað en að hljómsveitin fari prýðilega af stað þetta starfsárið þrátt fyrir fréttir um kurr innan sveitarinnar, sem vonandi leysist fljótt.

Skógarkyrrðin umvefjandi

Á undan konsertunum hljómaði Forleikurinn að Síðdegi skógarpúkans eftir Claude Debussy þar sem flautan spilar einnig stóra rullu. Að þessu sinni …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár