Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir óá­sætt­an­legt að kon­ur sem þurfa að und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un af heilsu­fars­ástæð­um þurfi að borga eina millj­ón króna fyr­ir að­gerð­ina. Þannig sé bú­ið að skapa kjör­lendi fyr­ir mis­mun­un á hinum svo­kall­aða heil­brigð­is­mark­aði. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir von­andi skammt að bíða þar til nið­ur­staða fæst í mál­ið.

Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“
Oddnýju finnst óboðlegt að konur þurfi að borga milljón króna fyrir brjóstaminnkun af heilsufarsástæðum. Mynd: Bára Huld Beck

Oddný Harðadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í dag að það væri „algjörlega óásættanlegt“ að það færi eftir krónum í veski fólks hvernig aðgengi þeirra væri að heilbrigðisþjónstu, og vísaði þar til þess að konur sem þurfa að undirgangast brjóstaminnkun af heilsufarsástæðum geti þurft að greiða allt að eina milljón króna. „Afleiðingin er sú að fólk sem ekki á peninga getur ekki sótt sér nauðsynlega heilbrigðisþjónustu,“ segir Oddný.

Þrátt fyr­ir að hafa feng­ið sam­þykki frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands (SÍ) um greiðslu­þátt­töku þurfa kon­ur sem und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un gjarn­an að greiða í kring­um eina millj­ón króna úr eig­in vasa. 

Heimildin hefur fjallað ítarlega um þetta að undanförnu og vísaði Oddný til þeirrar umfjöllunar í þingsal. Þar beindi hún fyrirspurn til heilbrigðisráðherra, Wiums Þórs Þórssonar, um hvernig hann ætli að tryggja að þau sem eigi rétt á niðurgreiðslu SÍ þurfi ekki …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Eins og Öryrkjar og Eldriborgarar eftir leiðréttingu frá 2009. Þegar Oddný felldi niður allar hækkanir á lífeyri.
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Þær konur sem verða fyrir sliti milli vöðva í kvið eftir meðgöngu og fæðingur þurfa að borga eins og þetta sé fegrunaraðgerð. Ef karlamaður fær kviðslit þarf hann ekki fegrunaraðgerð. Af hverju þurfa konur eftir barnseignir að þurfa að láta sauma saman á sér magavöðvana eftir meðgöngu og fæðingu eftir að þær slitna vegna þessa en ekki karlar sem fá kviðslit. Svo virðist að karlar séu merkilegri en konur sem þurfa að bíða endalaust.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár