Silfrið án Egils

Blaða­mað­ur­inn Eg­ill Helga­son er hætt­ur sem um­sjón­ar­mað­ur Silf­urs­ins. Lengst af hét þátt­ur­inn Silf­ur Eg­ils og var hann eini stjórn­andi þátt­ar­ins. Þrír blaða­menn taka við þætt­in­um.

Silfrið án Egils
Enginn Egill Umræðuþátturinn Silfrið hefur göngu sína á ný 25. september næstkomandi en án Egils Helgasonar sem fyrst stýrði þættinum árið 2000. Mynd: Pressphotos / Geirix

Egill Helgason er hættur sem umsjónarmaður Silfursins á RÚV. Þátturinn var í mörg ár kenndur við hann sjálfan – sem Silfur Egils – og fór fyrst í loftið á Skjá Einum árið 2000. Silfur Egils færðist svo yfir á Stöð 2 áður en Egill fór með þáttinn á Ríkisútvarpið. Útsendingum var tímabundið hætt árið 2013 áður en hann snéri aftur árið 2017 en þá bara undir nafninu „Silfrið“. 

Nýtt teymiValgeir Örn Ragnarsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Bergsteinn Sigurðsson stýra Silfrinu í vetur.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson koma til með að stýra þættinum í vetur og „Egill Helgason, sem hefur verið umsjónarmaður um langa hríð, einbeitir sér að annari dagskrárgerð í sjónvarpi“, eins og segir á vef RÚV. Sigríður Hagalín stýrði þættinum við hlið Egils síðastliðinn vetur en fær nú þá Valgeir og Bergstein sem nýja liðsfélaga. 

Þættirnir hafa verið á dagskrá …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár