Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Silfrið án Egils

Blaða­mað­ur­inn Eg­ill Helga­son er hætt­ur sem um­sjón­ar­mað­ur Silf­urs­ins. Lengst af hét þátt­ur­inn Silf­ur Eg­ils og var hann eini stjórn­andi þátt­ar­ins. Þrír blaða­menn taka við þætt­in­um.

Silfrið án Egils
Enginn Egill Umræðuþátturinn Silfrið hefur göngu sína á ný 25. september næstkomandi en án Egils Helgasonar sem fyrst stýrði þættinum árið 2000. Mynd: Pressphotos / Geirix

Egill Helgason er hættur sem umsjónarmaður Silfursins á RÚV. Þátturinn var í mörg ár kenndur við hann sjálfan – sem Silfur Egils – og fór fyrst í loftið á Skjá Einum árið 2000. Silfur Egils færðist svo yfir á Stöð 2 áður en Egill fór með þáttinn á Ríkisútvarpið. Útsendingum var tímabundið hætt árið 2013 áður en hann snéri aftur árið 2017 en þá bara undir nafninu „Silfrið“. 

Nýtt teymiValgeir Örn Ragnarsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Bergsteinn Sigurðsson stýra Silfrinu í vetur.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson koma til með að stýra þættinum í vetur og „Egill Helgason, sem hefur verið umsjónarmaður um langa hríð, einbeitir sér að annari dagskrárgerð í sjónvarpi“, eins og segir á vef RÚV. Sigríður Hagalín stýrði þættinum við hlið Egils síðastliðinn vetur en fær nú þá Valgeir og Bergstein sem nýja liðsfélaga. 

Þættirnir hafa verið á dagskrá …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár