Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rykið loks dustað af manntalinu mikla frá 1981

Í rúma fjóra ára­tugi hef­ur það „leg­ið þungt á Hag­stof­unni, for­ystu henn­ar jafnt sem starfs­mönn­um“, að ekki hafi tek­ist að ljúka við út­gáfu mann­tals­ins sem tek­ið var í byrj­un ní­unda ára­tug­ar síð­ustu ald­ar. En viti menn – þeirri vinnu er nú lok­ið og get­ur Hag­stofu­fólk því and­að létt­ar. Og við blas­ir sam­fé­lag sem er nokk­uð ólíkt því sem nú bygg­ir Ís­land.

Rykið loks dustað af manntalinu mikla frá 1981
Fólkið á götunni Mjög skiptar skoðanir voru um manntalið árið 1981. Hér svara nokkrar ungar manneskjur, sem allar áttu síðar eftir að láta mikið að sér kveða í samfélaginu, spurningum Dagblaðsins.

Sunnudaginn 31. janúar árið 1981 biðu landsmenn margir hverjir heima hjá sér með nokkurri óþreyju. Á borðum eða bekkjum lágu eyðublöð sem þeir höfðu fengið send í pósti nokkrum dögum áður og flestir fyllt samviskusamlega út. Svarað spurningum um hjúskaparstöðu, menntun og atvinnu. Og þátttöku í heimilisstörfum sem hefur hvorki fyrr né síðar verið spurt um í manntölum.

Já, þetta var manntalsdagurinn mikli og landsmenn voru að bíða eftir teljurunum, fólki á vegum hins opinbera, her hundraða manna, sem dreifði sér um sveitir og bæi og bankaði upp á í hverju einasta húsi (eða því sem næst) til að taka á móti eyðublöðunum, sannreyna þau og fylla út önnur.

Skiptar skoðanirAllir höfðu skoðun á manntalinu mikla.

Um manntalið var mikið fjallað í fjölmiðlum í aðdraganda þess. Auglýsingar voru birtar í öllum dagblöðum, heill sjónvarpsþáttur helgaður því hvernig fylla átti eyðublöðin út og viðtöl höfð við þá sem stóðu að …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár