Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ing­una á Ást Fedru sem breska sprengiskáld­ið Sarah Kane skrif­aði. Hún seg­ir verk­ið slá sterk­an tón fyr­ir kom­andi leik­ár.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur
Ást Fedru Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi fór á frumsýninguna á Ást Fedru sem breska sprengikraftsskáldið Sarah Kane skrifaði. Hún segir verkið slá sterkan tón fyrir komandi leikár. Mynd: Jorri
Leikhús

Ást Fedru

Höfundur Sarah Kane
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjargur Sturla Atlason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Hallgrímur Ólafsson

Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir

Ljósa- og myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Tónlist: Tumi Árnason

Hljóðhönnun: Kristján Sigurmundur Einarsson

Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camillo Aldazábal Valdés

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Djörf og tætingsleg sýning sem veltir upp stórum spurningum.

Gefðu umsögn

Sjálfseyðingarhvöt, fíkn og fálæti skella saman í Ást Fedru sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir viku. Hryllileg atburðarás leysist úr læðingi í höll Þeseifs en gæti þess vegna verið staðsett í einum af stórhýsum Reykjavíkurborgar. Hvaðan kemur meinið? Af hverju getur þetta fólk ekki elskað? Hver er ábyrgur fyrir ástandinu?   

Leikskáldið Sarah Kane er sjálf goðsagnakennd persóna. Á sinni stuttu ævi skrifaði hún fimm byltingarkennd leikrit sem brutu leikreglurnar. Hún neyddi áhorfendur til að horfast í augu við grótesku samfélagsins og þeirra eigin. Ást Fedru var hennar tilraun til að endurskoða og sprengja upp klassískar leikbókmenntir en verkið er byggt á Fedru eftir Seneca. Kristín Eiríksdóttir er með betri leikritaþýðendum landsins um þessar mundir en tekst ekki að fanga sprengikraft Kane, þýðingin er dugandi en stundum þunglamaleg.

Magnaður lokakafli

Ást Fedru er frumraun Kolfinnu sem leikstjóri í Þjóðleikhúsinu og stígur fast til jarðar. Hún gengur þó ekki inn í sorann …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu