Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ing­una á Ást Fedru sem breska sprengiskáld­ið Sarah Kane skrif­aði. Hún seg­ir verk­ið slá sterk­an tón fyr­ir kom­andi leik­ár.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur
Ást Fedru Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi fór á frumsýninguna á Ást Fedru sem breska sprengikraftsskáldið Sarah Kane skrifaði. Hún segir verkið slá sterkan tón fyrir komandi leikár. Mynd: Jorri
Leikhús

Ást Fedru

Höfundur Sarah Kane
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjargur Sturla Atlason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Hallgrímur Ólafsson

Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir

Ljósa- og myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Tónlist: Tumi Árnason

Hljóðhönnun: Kristján Sigurmundur Einarsson

Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camillo Aldazábal Valdés

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Djörf og tætingsleg sýning sem veltir upp stórum spurningum.

Gefðu umsögn

Sjálfseyðingarhvöt, fíkn og fálæti skella saman í Ást Fedru sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir viku. Hryllileg atburðarás leysist úr læðingi í höll Þeseifs en gæti þess vegna verið staðsett í einum af stórhýsum Reykjavíkurborgar. Hvaðan kemur meinið? Af hverju getur þetta fólk ekki elskað? Hver er ábyrgur fyrir ástandinu?   

Leikskáldið Sarah Kane er sjálf goðsagnakennd persóna. Á sinni stuttu ævi skrifaði hún fimm byltingarkennd leikrit sem brutu leikreglurnar. Hún neyddi áhorfendur til að horfast í augu við grótesku samfélagsins og þeirra eigin. Ást Fedru var hennar tilraun til að endurskoða og sprengja upp klassískar leikbókmenntir en verkið er byggt á Fedru eftir Seneca. Kristín Eiríksdóttir er með betri leikritaþýðendum landsins um þessar mundir en tekst ekki að fanga sprengikraft Kane, þýðingin er dugandi en stundum þunglamaleg.

Magnaður lokakafli

Ást Fedru er frumraun Kolfinnu sem leikstjóri í Þjóðleikhúsinu og stígur fast til jarðar. Hún gengur þó ekki inn í sorann …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Þetta var eins og það væri verið að taka af mér barnið mitt“
8
Fréttir

„Þetta var eins og það væri ver­ið að taka af mér barn­ið mitt“

Ásta María H. Jen­sen seg­ir það hafa ver­ið mik­ið áfall þeg­ar hunda­rækt­andi mætti á heim­ili henn­ar og tók af henni hvolp sem hún hafði keypt. Ástæð­an var sú að rækt­and­inn hafði frétt að Ásta væri með geð­sjúk­dóm og treysti henni ekki leng­ur fyr­ir hund­in­um. Kær­u­nefnd vöru- og þjón­ustu­kaupa komst að þeirri nið­ur­stöðu að þessi fyr­ir­vara­lausa rift­un selj­and­ans hafi ver­ið ólög­mæt en Ásta fékk eng­ar bæt­ur, og held­ur ekki hvolp­inn sinn til baka

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
5
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
9
GreiningLoftslagsvá

Sér­fræð­ing­ar senda út neyð­arkall: Hafa aldrei far­ið nær mörk­un­um

Á sama tíma og hita­met voru sleg­in víða í sum­ar og vís­inda­fólk tal­aði um for­dæma­lausa hita af völd­um hlýn­un­ar jarð­ar voru gul­ar og app­el­sínu­gul­ar við­v­arn­ir í gildi á Ís­landi, með­al ann­ars vegna snjó­komu. Veð­ur­stofa Ís­lands tel­ur „vel mögu­legt“ að vegna hugs­an­legr­ar trufl­un­ar á varma­flutn­ingi inn á hluta af Norð­ur-Atlants­hafi kólni hér á með­an hitn­ar víð­ast hvar ann­ars stað­ar.
Illugi Jökulsson
10
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
10
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár