Ég hef aldrei áður sagt söguna um hinseginleika minn opinberlega. Ég kom ekki „út úr skápnum“ eins og það er oft orðað, fyrr en árið 2017 þegar ég kynntist stelpu sem síðar átti eftir að verða eiginkona mín. Það var ekki formleg athöfn að „koma út“, ég átti bara allt í einu kærustu. Eins fáránlegt og það hljómar vissi ég einfaldlega ekki að ég væri hinsegin fyrr en ég var rúmlega tvítug. Ég laðast nefnilega að fólki óháð kyni þess, en mér fannst bara algjörlega óþarfi að vera að lifa í samræmi við það sem hjartað sagði mér, fyrst ég hefði nú val um að vera ekki hinsegin. Það sem ég fattaði síðar er að ég var alltaf hinsegin. Líka þegar ég átti kærasta en ekki kærustu. Og ég verð alltaf hinsegin. Þetta snerist annað hvort um að fela fallegan, dásamlegan og sannan hluta af sjálfri mér eða að vera …
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
„Síðustu vikur hef ég í fyrsta skipti á ævi minni upplifað ótta“
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar um reynslu sína af því að koma út sem hinsegin manneskja og þann ótta sem hún upplifir nú í fyrsta sinn vegna bakslags í réttindabaráttunni. „Ég er niðurbrotin að sjá hve margt fólk sem ég þekki, fólk sem mér þótti vænt um og hef hingað til treyst, er tilbúið að trúa og dreifa óhróðri og lygum um hinsegin fólk og Samtökin ‘78.“
Mest lesið
1
Heilsusamlegt líf á að vera áreynslulaust líf
Læknar sem sameinuðu krafta sína með stofnun Félags lífsstílslækninga á Íslandi vilja efla heilsulæsi og minnka álag á heilbrigðiskerfið til lengri tíma. Í hröðu nútímasamfélagi hefur þörfin aldrei verið jafnrík og nú. Lífsstílsbreytingar eru krefjandi en sjálfsmildi er mikilvægt fyrsta skref.
2
Borgin fellir tré vegna flugsamgangna
Borgarstjóri hefur fallist á það að láta fella allt að 1.400 tré í Öskjuhlíð í áföngum til að tryggja flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. Samgöngustofa boðaði lokun annarrar flugbrautar vallarins fyrr í þessum mánuði.
3
Allt að 60 prósenta tekjusamdráttur á Hlemmi
Framkvæmdir við Hlemm hafa að sögn fulltrúa Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði borgarinnar sett rekstur veitingastaða í mathöllinni í þunga stöðu. Lagt er til að borgin geri betur í að tryggja aðgengi að mathöllinni frá öllum hliðum og að leigugjöld verði gefin eftir.
4
Dagur Hjartarson
Þegar heimurinn fær heilablóðfall
Það er morgunljóst að heimurinn hefur fengið heilablóðfall, skrifar Dagur Hjartarson.
5
„Hei Hitler, mér datt soldið í hug“
Illugi Jökulsson fjallar um múftann í Jerúsalem sem Netanyahu forsætisráðherra Ísraels segir að hafi gefið Hitler hugmyndina að helförinni.
6
Takk, Ásgeir
Minning um Ásgeir H. Ingólfsson, bóka- og menningarblaðamann Heimildarinnar.
Mest lesið í vikunni
1
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
2
Taka yfir risa á bakstursmarkaði
Ölgerðin hefur keypt Gæðabakstur af dönskum og íslenskum eigendum fyrir 3,5 milljarða króna. Fyrirtækið er sannkallaður risi á brauð- og bakstursmarkaði og selur vörur undir fjölda vörkumerkja.
3
Gunnar Karlsson
Spottið 31. janúar 2025
4
Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
Undirverktakar sem komið hafa að leikskólauppbyggingu í Reykjanesbæ og Hveragerði sitja eftir með sárt ennið vegna vanefnda verktakafyrirtækisins Hrafnhóls. Einingahúsnæði sem félagið hefur flutt inn erlendis frá hefur bókstaflega ekki haldið vatni. Á báðum stöðum hefur samningi um uppbygginguna verið rift.
5
Grunnrekstur Carbfix hf. kostað rúma fjóra milljarða á tveimur árum
Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur telur misskilnings gæta í umfjöllun um lánalínu til Carbfix. Þá upplýsir hann að Carbfix hf. hafi fengið 12 milljarða lánalínu til þess að standa undir grunnrekstri fyrirtækisins.
6
Sif Sigmarsdóttir
Uppgangur loddarans
Almenningur á betra skilið en rottufangara í stjórnarandstöðu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
2
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
3
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
4
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
5
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.
6
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
Athugasemdir