Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rekstartap Alvotech var 25 milljarðar á fyrri hluta árs og laust fé helmingaðist

Al­votech bók­færði um­tals­vert nýt­an­legt skatta­legt tap sem tekj­ur á fyrri hluta árs­ins. Fé­lag­ið hef­ur ít­rek­að sótt sér fé frá lok­um síð­asta árs en hratt geng­ur á lausa­fé þess. Banda­ríska lyfja­eft­ir­lit­ið hef­ur tví­veg­is hafn­að um­sókn­um Al­votech um mark­aðs­leyfi fyr­ir af­ar verð­mætt lyf, sem átti að skila fé­lag­inu í hagn­að fyr­ir árs­lok.

Rekstartap Alvotech var 25 milljarðar á fyrri hluta árs og laust fé helmingaðist
Forstjórinn Róbert Wessman er bæði forstjóri og stjórnarformaður Alvotech. Hann fer líka fyrir stærsta hluthafa félagsins. Mynd: Nasdaq Iceland

Alvotech tapaði 86,9 milljónum Bandaríkjadala, eða 11,4 milljörðum króna á gengi dagsins í dag, á fyrstu sex mánuðum ársins 2023. Inni í þeirri tölu er þó skattalegt tap upp á 6,5 milljarða króna sem félagið færir sem tekjur í ársreikningi sínum. Rekstrartap Alvotech á fyrri hluta ársins var 189,1 milljón Bandaríkjadala, eða 24,8 milljarðar króna.

Þetta kemur fram í árshlutareikningi Alvotech sem birtur var í vikunni. 

Þegar Alvotech greindi frá uppgjöri sínu fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins kom fram að félagið hefði tapað 276,2 milljónum Bandaríkjadala á því tímabili, sem var um 38 milljarðar króna. Því mætti ætla, út frá því að tapið um mitt ár var miklu minna, að mikill viðsnúningur hefði orðið í rekstrinum og tekjur aukist langt umfram kostnað frá lokum mars og út júní. Málið er þó ekki svo einfalt, þótt sölutekjurnar hafi vissulega aukist frá sama tímabili í fyrra og voru alls  22,7 milljónir Bandaríkjadala, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár