Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís vonar að tillögurnar komi umræðunni upp úr skotgröfum

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ist vona að nú sé kom­ið að því að Al­þingi auðn­ist að gera breyt­ing­ar sem kom­ist næst því að skapa sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. Hún seg­ir aug­ljóst á við­horfi al­menn­ings að of mik­il sam­þjöpp­un hafi feng­ið að eiga sér stað í ljósi sérreglna. Breyt­ing­ar í þá átt muni hafa áhrif á kvóta­stöðu stærstu fyr­ir­tækja lands­ins.

Stýrihópur Auðlindarinnar okkar skilaði lokaskýrslu sinni í dag. Markmiðið er að skapa sem víðtækasta sátt um fyrirkomulag sjávarútvegsmála á Íslandi. Slíkt hefur verið gert áður og oftar en ekki steytt á vilja Alþingis til að leiða tillögurnar í lög. 

Svandís Svavarsdóttir sagðist í viðtali við Heimildina að lokinni kynningu á skýrslu hópsins, vona að slíkt hendi ekki núna. Það að fulltrúar stjónmálaflokkana hafi setið við borðið í gegnum allt ferlið sem afstaðið er, hafi verið lykilatriði, í þá átt að koma málinu inn í og í gegnum þingið. 

Ein þeirra tilllagna sem mest áhrif gæti haft er sú að skýra loks aldarfjórðungs gamalt lagaákvæði gegn samþjöppun aflaheimilda. Þegar alþingi setti þau lög árið 1998 var það sagt til að forða því að einhver gæti komist yfir of mikinn kvóta og „að viðkomandi fái mikil völd í þjóðfélaginu og staða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár