Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.

Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
Landeigandi Ívar Ingimarsson, eigandi jarðarinnar Óseyrar í Stöðvarfirði, ásamt Hrefnu Arnardóttur, eiginkonu sinni, hefur sætt hótunum um líkamsmeiðingar á samfélagsmiðlum, uppnefnum og hrakyrðum einnig, vegna þeirrar afstöðu sinnar að vilja friða sitt land fyrir ágangi sauðfjár. Mynd: Aðsend

Þrátt fyrir skýr ákvæði í lögum um að sveitarfélögum sé skylt að láta smala sauðfé sem gengur í annarra manna löndum en eigenda þess, hafa landeigendur í Stöðvarfirði gengið bónleiðir til búðar síðustu fimm ár en kröfum þeirra um smölun hefur ekki verið sinnt. Ívar Ingimarsson, eigandi jarðarinnar Óseyrar í Stöðvarfirði, ásamt Hrefnu Arnardóttur, eiginkonu sinni, hefur þá sætt hótunum um líkamsmeiðingar á samfélagsmiðlum, uppnefnum og hrakyrðum einnig, vegna þeirrar afstöðu sinnar að vilja friða sitt land fyrir ágangi sauðfjár. Þau hjón er fráleitt einu landeigendurnir sem svo háttar um á landinu.

Ívar er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, spilaði meðal annars í átta ár með enska knattspyrnuliðinu Reading, bæði í ensku úrvalsdeildinni og fyrstu deildinni. Hann er frá Stöðvarfirði og keypti árið 2005 jörðina Óseyri í firðinum. „Ég tengist í raun ekkert Óseyri, jörðinni sem slíkri, en þetta eru mínir heimahagar. Ég er niðri á Stöðvarfirði núna, …

Kjósa
64
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár