Ferðamannaparadís brennur

Hawaii-eyj­ar voru ekki van­ar að brenna. Nema þá und­an gló­andi hrauni eld­fjalla. En núna er öld­in önn­ur, inn­lend­ur gróð­ur hef­ur vik­ið fyr­ir graslend­um svo langt sem aug­að eyg­ir sem á sinn þátt í því að gróð­ureld­arn­ir sem nú loga eru þeir mestu í manna minn­um.

Ferðamannaparadís brennur
Í ljósum logum Byggingar brenna í strandbænum Lahaina á Maui. Mynd: Skjáskot

Það er engu líkara en að heimsendir sé í nánd,“ segir íbúi á Maui, næststærstu eyju Hawaii, um gróðureldana sem þar geisa og hafa kostað að minnsta kosti 36 manneskjur lífið. Vindur vegna fellibyls sem þó er í töluverðri fjarlægð reyndist olía á eldana sem hafa ætt yfir strandbæinn Lahaina, einn vinsælasta ferðamannastað Maui. Hvert hverfið á fætur öðru hefur brunnið til kaldra kola og vesturhluti eyjunnar nær einangrast í eldhafinu. Stór svæði hafa verið án rafmagns enda vindhraðinn náð miklum hæðum.

Þúsundir hafa orðið að yfirgefa dvalarstaði sína og hafa sumir brugðið á það ráð að kasta sér í sjóinn á flótta undan eldtungunum. Bandaríska strandgæslan þurfti að bjarga fjórtán manns úr sjónum við höfnina í borginni Lahaina og eigendur verslana við aðal verslunargötuna segjast hafa horft skelfingu lostnir upp á byggingar hverfa inn í eldhafið. Slökkvilið ráða ekki við umfangið og hafa ekki náð í tæka tíð að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Það sorglega er að almenningurinn ætti að hafa vitað síðan 1992 (Rio-ráðstefnan) að svo muni koma, stjórnmálamenn síðan 1980 og vísindamenn voru að ræða þann möguleika síðan 1950.
    Það minnir á auglýsingu innheimtufyrirtækis fyrir nokkrum árum: það er dýrt að gera ekki neitt.
    1
    • HR
      Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
      en það er enn fullt af fólki sem segir að þetta sé bara ímyndun og áróður og eðlilegar sveiflur. Alveg magnað hvað fólk getur kreist aftur augun!
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
5
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár