Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Á lista yfir eftirlýsta glæpamenn

Þeg­ar Rúss­ar réð­ust inn í Úkraínu sat Maria Alyok­hina í varð­haldi í Rússlandi. Hún tók fljót­lega þá ákvörð­un að reyna að koma sér í burtu frá land­inu þeg­ar tæki­færi gæf­ist. Þar í landi er al­gengt að gagn­rýn­ið fólk sem hef­ur áhrif sé fang­els­að.

Á lista yfir eftirlýsta glæpamenn
Pussy Riot Þær Alina, Masha, Olga og Diana sáu sig knúnar til að yfirgefa Rússland hver í sínu lagi á síðasta ári. Það var vænlegasti kosturinn í stöðunni til þess að geta haldið áfram að gagnrýna stjórnvöld í Rússlandi. Mynd: Tara Tjörvadóttir

 „Ég var í varðhaldi [...] þegar ég heyrði það í útvarpinu sem ég var með í klefanum mínum að stríð væri hafið,“ segir Maria Alyokhina í samtali við Heimildina um þá ákvörðun hennar að forða sér í burtu frá Rússlandi. Þegar úr varðhaldi var komið þurfti hún að ákveða sig hvað hún ætlaði að gera í framhaldinu. Hún vissi það eitt að hún vildi styðja málstað Úkraínu og að það yrði erfitt innan landamæra Rússlands.

Heimildin ræddi við Pussy Riot um miðjan júlí á Seyðisfirði en þangað voru þær komnar til þess að taka þátt í dagskrá LungA, Listahátíð ungs fólks á Austurlandi. Raunar voru þær að koma úr löngu flakki um Evrópu sem líkja mætti við tónleikaferðalag þar sem þær sýndu verk sitt Riot Days. Það ætluðu þær líka að gera á Seyðisfirði.

Þær fóru allar, hver í sínu lagi frá Rússlandi á síðasta ári. „Fyrir mér var þetta erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið og ég get ekki ímyndað mér líf mitt án Rússlands. Það er engin spurning að ég mun snúa aftur. Ég veit ekki hvernig staðan verður þegar ég fer til baka en ég mun gera það,“ segir Maria, sem iðulega er kölluð Masha, um ákvörðun sína um að yfirgefa landið. Frá Rússlandi fór hún yfir til Belarús og þaðan inn í Litháen, en það gekk ekki þrautalaust fyrir sig.

Átti frekari fangelsisvist yfir höfði sér

Þegar hún lagði af stað frá Rússlandi vissi Masha að þar biði hennar frekari fangelsisvist. „Þegar ég fór yfir landamæri Belarús og inn í Evrópusambandið [til Litháen] í lok apríl á síðasta ári þá var stærsta spurningin sem ég stóð frammi fyrir: Hvað á ég að gera? Ég átti yfir höfði mér 24 daga fangelsisdóm og nú er ég komin á lista yfir eftirlýsta glæpamenn. Hvort átti ég að taka út mína refsingu og þurfa líklegast að standa í fleiri dómsmálum í kjölfarið eða að taka stöðu með Úkraínu? Það var valið sem ég stóð frammi fyrir.“

Til þess að geta fjallað með gagnrýnum hætti um stjórnvöld í Rússlandi og stríðið sem þau reka í Úkraínu þurfti hópurinn að yfirgefa heimalandið. „Það er þaggað niður í meirihluta fólks sem hefur einhver alvöru áhrif því það er allt í fangelsi,“ segir Olga Borisova, annar meðlimur Pussy Riot um stöðu þeirra sem gagnrýnin eru á ástandið.

Hætt að trúa á friðsamleg mótmæli

Þó svo að harkalega sé tekið á mótmælum og að fjöldi pólitískra fanga sé hár, bendir Olga á að enn finnist dæmi um baráttu gegn stríðinu.

Til dæmis skæruaðgerðir á borð við íkveikjur á stöðum þar sem herskráning fer fram, auk þess sem skemmdarverk hafa verið unnin á lestarstöðvum. 

Þetta eru því ekki „friðsamlegir mótmælendur“ en ég er hætt að trúa á friðsamleg mótmæli,“ bætir Olga við.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    Samt finnst mér ég vera alveg stál heppin að hafa fæðst á íslandi þrátt fyrir allt
    1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Að búa í landi sem er stjórnað af aumingja og mannleysu með lilla tilla komplexa kann ekki góðri lukku að stríða.
    0
  • SME
    Sigurður Már Einarsson skrifaði
    Góð grein
    1
  • Axel Axelsson skrifaði
    áróðurspönk í boði síæey . . .
    -4
    • SSS
      Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
      Þú þreytist ekki á því að hafa sjálfnn þig að algjöru fífli fyrir framan alþjóð.
      4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vona sonarins vegna að gripið verði í taumana
4
ViðtalLoftslagsvá

Vona son­ar­ins vegna að grip­ið verði í taum­ana

„Hvað verð­ur hans gat á óson­lag­inu?“ spyrja ný­bök­uðu for­eldr­arn­ir Hjör­dís Sveins­dótt­ir og Árni Freyr Helga­son sig, horf­andi á þriggja mán­aða gaml­an son­inn, Matth­ías. Það er kyn­slóð son­ar­ins og þær sem á eft­ir hon­um koma sem munu þurfa að tak­ast á við heit­ari heim, öfg­ar í veðri og veð­ur­far hér­lend­is sem verð­ur gjör­ólíkt því sem hef­ur ver­ið frá land­námi.
Stefán Ólafsson
6
Aðsent

Stefán Ólafsson

Af­koma heim­ila: Ís­land í al­þjóð­leg­um sam­an­burði

Af­koma heim­ila launa­fólks er verri á Ís­landi en al­mennt er á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Stefán Ólafs­son seg­ir að þeg­ar harðn­ar á daln­um í efna­hags­líf­inu þyng­ist byrð­ar heim­il­anna jafn­framt mun meira hér á landi. Þannig átti mun hærra hlut­fall heim­ila í erf­ið­leik­um við að ná end­um sam­an hér en var hjá frænd­þjóð­un­um á ár­inu 2023.
Illugi Jökulsson
7
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
2
Viðskipti

Rík­ið lagði bein­greiðsl­ur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.
Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
6
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár