Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Forstjóri Ísteka segir „allt tal um dýraníð“ dæma sig sjálft

Til að rann­saka hvort að fleiri fylfull­ar mer­ar hafi drep­ist í tengsl­um við blóð­töku í fyrra en Ísteka til­kynnti hef­ur að sögn for­stjóra Mat­væla­stofn­un­ar ver­ið ósk­að eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um frá Dýra­vernd­ar­sam­bandi Ís­lands. Sam­band­ið seg­ist hafa áreið­an­leg­ar heim­ild­ir fyr­ir því að dauðs­föll­in séu mun fleiri en þau átta sem til­kynnt voru. Ísteka hafn­ar því al­far­ið.

Forstjóri Ísteka segir „allt tal um dýraníð“ dæma sig sjálft
Blóðmerar Fylfullar hryssur framleiða meðgönguhormón sem þykir eftirsóknarvert til framleiðslu á frjósemislyfi fyrir annan búfénað, s.s. svín og nautgripi. Ísteka kaupir blóð af bændum sem halda blóðmerar og efnið sem unnið er úr blóðinu er aðallega selt til Þýskalands. Mynd: Pexels

Matvælastofnun (MAST) hefur sent Dýraverndarsambandi Íslands (DÍS) beiðni um að fá frekari upplýsingar um dauðsföll mera í tengslum við blóðtöku á vegum Ísteka sem sambandið greindi frá í tilkynningu í gær.

Í tilkynningunni sagðist sambandið hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að mun fleiri hryssur hefðu drepist við blóðtöku í fyrra en þær átta sem Ísteka tilkynnti Matvælastofnun um. DÍS hafi upplýsingar um dauðsföll á að minnsta kosti tíu bæjum og á einum þeirra hafi fjórar hryssur drepist. Krefst sambandið þess að blóðtaka úr fylfullum hryssum verði tafarlaust bönnuð.

Þessu hafnar Arnþór Guðlaugsson, forstjóri Ísteka. „Ég veit ekki hvaðan DÍS hefur sínar upplýsingar og vona að þau komi þeim í réttan farveg til okkar annars vegar og MAST hins vegar. Meðan ég hef þau gögn ekki leyfi ég mér að efast um réttmæti þeirra,“ segir hann við Heimildina.

Eðlilegt …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár