Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Seðlabankinn neitar að birta sáttina við Íslandsbanka án yfirstrikanna

Í sátt­inni sem Seðla­bank­inn gerði við Ís­lands­banka, þar sem bank­inn ját­aði marg­hátt­uð lög­brot við sölu á rík­is­eign, var bú­ið að strika yf­ir upp­lýs­ing­ar. Heim­ild­in hef­ur kært yf­ir­strik­un­ina til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.

Seðlabankinn neitar að birta sáttina við Íslandsbanka án yfirstrikanna
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson er æðsti yfirmaður Seðlabanka Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Seðlabanki Íslands hefur hafnað beiðni Heimildarinnar um að fá samkomulag Íslandsbanka við Seðlabanka Íslands um að ljúka með sátt máli vegna brota bankans við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum án þess að búið sé að strika yfir upplýsingar úr sáttinni. 

Að mati Heimildarinnar eiga upplýsingarnar sem strikað var yfir ríkt erindi við almenning, enda var um að ræða sölu á ríkiseign sem nú liggur fyrir að var framkvæmd með ólögmætum hætti. Auk þess ákvað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra að birta lista yfir kaupendur á 22,5 prósent hlut ríkisins í Íslandsbanka í apríl 2022. Ráðuneyti hans mat það svo að upplýsingar um viðskipti á milli ríkissjóðs og fjárfesta féllu ekki undir bankaleynd og með hliðsjón af mikilvægi þess að gagnsæi ríkti um ráðstöfun opinberra hagsmuna ákvað ráðherra að birta listann.

Því liggur fyrir að stjórnvöld hafa …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Hvaða andsk. pukur eru þetta i flestum malum sem varðar okkur alla þjoðina.
    Þetta lið er alaunum fra okkur-hvað heldur þetta lið það se.

    Eg sem einn af launagreiðendum ykkar Alþingismanna, embættismanna eða bara allra
    þeirra sem hanga ajötunni segi ykkur öllum upp.Ef þið minnist a starfslokasamninga
    varðar það brottrekstur af landi.
    1
  • Guðbjörn Sigurmundsson skrifaði
    Prentvilla í fyrirsögn.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár