Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Seðlabankinn neitar að birta sáttina við Íslandsbanka án yfirstrikanna

Í sátt­inni sem Seðla­bank­inn gerði við Ís­lands­banka, þar sem bank­inn ját­aði marg­hátt­uð lög­brot við sölu á rík­is­eign, var bú­ið að strika yf­ir upp­lýs­ing­ar. Heim­ild­in hef­ur kært yf­ir­strik­un­ina til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.

Seðlabankinn neitar að birta sáttina við Íslandsbanka án yfirstrikanna
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson er æðsti yfirmaður Seðlabanka Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Seðlabanki Íslands hefur hafnað beiðni Heimildarinnar um að fá samkomulag Íslandsbanka við Seðlabanka Íslands um að ljúka með sátt máli vegna brota bankans við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum án þess að búið sé að strika yfir upplýsingar úr sáttinni. 

Að mati Heimildarinnar eiga upplýsingarnar sem strikað var yfir ríkt erindi við almenning, enda var um að ræða sölu á ríkiseign sem nú liggur fyrir að var framkvæmd með ólögmætum hætti. Auk þess ákvað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra að birta lista yfir kaupendur á 22,5 prósent hlut ríkisins í Íslandsbanka í apríl 2022. Ráðuneyti hans mat það svo að upplýsingar um viðskipti á milli ríkissjóðs og fjárfesta féllu ekki undir bankaleynd og með hliðsjón af mikilvægi þess að gagnsæi ríkti um ráðstöfun opinberra hagsmuna ákvað ráðherra að birta listann.

Því liggur fyrir að stjórnvöld hafa …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Hvaða andsk. pukur eru þetta i flestum malum sem varðar okkur alla þjoðina.
    Þetta lið er alaunum fra okkur-hvað heldur þetta lið það se.

    Eg sem einn af launagreiðendum ykkar Alþingismanna, embættismanna eða bara allra
    þeirra sem hanga ajötunni segi ykkur öllum upp.Ef þið minnist a starfslokasamninga
    varðar það brottrekstur af landi.
    1
  • Guðbjörn Sigurmundsson skrifaði
    Prentvilla í fyrirsögn.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár