Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum

Á tveim­ur ár­um juk­ust ráð­stöf­un­ar­tekj­ur Ís­lend­inga um 425 millj­arða króna. Rúm­lega helm­ing­ur þeirr­ar aukn­ing­ar var hjá þeim fimmt­ungi þjóð­ar­inn­ar sem hef­ur hæst­ar tekj­ur.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum
Aðgerðir Stjórnvöld gripu til margháttaðra efnahagslegra aðgerða til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Þær örvuðu eignarmarkaði, sem skilaði sér vel til efstu tekjuhópa samfélagsins.

Frá lokum árs 2019, skömmu áður en kórónuveirufaraldurinn skall á og ríkisstjórnin greip til margháttaðra aðgerða til að örva atvinnulífið, og út síðasta ár jukust ráðstöfunartekjur allra Íslendinga samtals um 425 milljarða króna, eða um 31 prósent. Af þeirri tölu lentu 157 milljarðar króna hjá efstu tekjutíund þjóðarinnar, þeirra tíu prósent heimila sem þénuðu mest á tímabilinu. Það þýðir að sá hópur, sem telur 24.243 fjölskyldur, tók til sín 37 prósent af allri aukningu sem varð á ráðstöfunartekjum á umræddu tímabili. 

Ef þau 20 prósent sem höfðu hæstu tekjurnar eru skoðuð kemur í ljós að sá hópur tók til sín alls 52,3 prósent af allri aukningu á ráðstöfunartekjum sem átti sér stað frá lokum árs 2019 og fram til síðustu áramóta. Það þýðir að 80 prósent þjóðarinnar fékk 47,7 prósent af aukningunni í sinn vasa. 

Þetta …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Svona er Ísland í dag. Bjadddni vinnur vel fyrir sitt fólk😈
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár