Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum

Á tveim­ur ár­um juk­ust ráð­stöf­un­ar­tekj­ur Ís­lend­inga um 425 millj­arða króna. Rúm­lega helm­ing­ur þeirr­ar aukn­ing­ar var hjá þeim fimmt­ungi þjóð­ar­inn­ar sem hef­ur hæst­ar tekj­ur.

Ráðstöfunartekjur ríkustu tíu prósent landsmanna jukust um 157 milljarða á tveimur árum
Aðgerðir Stjórnvöld gripu til margháttaðra efnahagslegra aðgerða til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Þær örvuðu eignarmarkaði, sem skilaði sér vel til efstu tekjuhópa samfélagsins.

Frá lokum árs 2019, skömmu áður en kórónuveirufaraldurinn skall á og ríkisstjórnin greip til margháttaðra aðgerða til að örva atvinnulífið, og út síðasta ár jukust ráðstöfunartekjur allra Íslendinga samtals um 425 milljarða króna, eða um 31 prósent. Af þeirri tölu lentu 157 milljarðar króna hjá efstu tekjutíund þjóðarinnar, þeirra tíu prósent heimila sem þénuðu mest á tímabilinu. Það þýðir að sá hópur, sem telur 24.243 fjölskyldur, tók til sín 37 prósent af allri aukningu sem varð á ráðstöfunartekjum á umræddu tímabili. 

Ef þau 20 prósent sem höfðu hæstu tekjurnar eru skoðuð kemur í ljós að sá hópur tók til sín alls 52,3 prósent af allri aukningu á ráðstöfunartekjum sem átti sér stað frá lokum árs 2019 og fram til síðustu áramóta. Það þýðir að 80 prósent þjóðarinnar fékk 47,7 prósent af aukningunni í sinn vasa. 

Þetta …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Svona er Ísland í dag. Bjadddni vinnur vel fyrir sitt fólk😈
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár