Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.

Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
Kvaldir hvalir Í skýrslu Matvælastofnunar um hvalveiðar er komist að þeirri niðurstöðu að hvalveiðar, sem einungis eru stundaðar af fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, samræmist ekki markmiðum laga um velferð dýra. Mynd: Hard to Port

Kristján Loftsson, forstjóri og stærsti eigandi Hvals, einu hvalaútgerðarinnar á Íslandi, segir að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leggja á tímabundið bann við veiðunum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þetta segir hann í viðtali við Morgunblaðið og bætir við að Vinstri gæn séu að endurskilgreina orðin „meðalhóf í stjórnsýslu“. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Það verður að segja sem er að þessi ákvörðun Svandísar hefðu stjórnvöld átt að taka fyrir áratugum. Hvalveiðar hafa alltaf verið okkur til vansa og þaðan af síður til framdráttar
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Alveg burtséð frá því hvað mönnum finnst um réttmæti hvalveiða, er tímasetning þessa banns glórulaus. Þetta fagráð hefur verið í fyrsta gír í sinni vinnu við að komast að niðurstöðu og fyrst ekki náðist að berja saman niðurstöðu tímanlega, átti ráðherra að bíða með sinn úrskurð.
    0
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Öll rök mæla með því að hvalveiðar eins og þær hafa verið stundaðar samsvara ekki ákvæðum laga um dýravernd m.a. hvernig standa skuli að binda endi á líf dýra. Þá ber skv. lögum að matvælaverkun eigi að fara fram innanhúss en ekki undir berum himni. Kristján hvalafangari hefur ekkert gert til þess að sinna þessum kröfum um betri meðhöndlun matvæla.
      0
  • Olafur Kristjansson skrifaði
    Hann saknar nafna síns úr ráðuneytinu. Sá var fljótur að bregðast vel við skilaboðum frá honum.
    2
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hvað skyldi hann þá vera?
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Það kemur fram í opinberum gögnum SjálfstæðisFLokksins að Hvalur ehf er einn helsti styrktaraðili hans.

    Ein helsta ástæða þess, að hvalveiðar hafa undanfarin ár verið stundaðar við Ísland, er sú að Hvalur ehf borgar feitt í kosningasjóði FLokksins :-)
    4
    • Guðjón Jensson skrifaði
      Það er einmitt ástæðan fyrir þessu upphlaupi gegn ákvörðun Svandísar.
      Stjórnvöld hefðu átt að hafa tekið þessa ákvörðun um bann við hvalveiðum fyrir áratugum enda eru þær okkur ekki til framdráttar.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár