Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og auð­linda­ráð­herra seg­ir að þeir fram­leið­end­ur sem not­ast við um­búð­ir sem erfitt sé að end­ur­vinna, eins og fern­ur, munu borga hærra úr­vinnslu­gjald.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra segir að þeir framleiðendur eða innflytjendur á vörum sem eru pakkaðar í óendurvinnanlegar umbúðir, eða umbúðir sem erfitt er að endurvinna, muni þurfa að borga hærra gjald en þeir sem notast við umbúðir sem auðvelt er að endurvinna. Verður það gert með svokölluðum þrepaskiptum gjöldum.

„Við erum búin að breyta fyrirkomulaginu, við erum að fara í þrepaskiptingu til þess að þeir aðilar sem eru með framleiðsluvöru sem er auðvelt að endurvinna fái að njóta þess fjárhagslega. Ef við ætlum að vera með vörur sem er mjög erfitt, eða ekki hægt að endurvinna, með tilheyrandi kostnaði og umhverfisáhrif, þá verður þú að greiða meira. Og hugmyndin er sú að hvetja ekki bara með hvatningu heldur líka með fjárhagslegum hvötum að framleiðendur fari í auðveldlega endurvinnanlegar umbúðir ef þannig má að orði komast.“

Lítil …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Það er greinilega arðbær býsnist að vera í rusli!
    Þökk sé ráðherra!?!?
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni"
    Les: Neytendur munu borga meira.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár