Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og auð­linda­ráð­herra seg­ir að þeir fram­leið­end­ur sem not­ast við um­búð­ir sem erfitt sé að end­ur­vinna, eins og fern­ur, munu borga hærra úr­vinnslu­gjald.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra segir að þeir framleiðendur eða innflytjendur á vörum sem eru pakkaðar í óendurvinnanlegar umbúðir, eða umbúðir sem erfitt er að endurvinna, muni þurfa að borga hærra gjald en þeir sem notast við umbúðir sem auðvelt er að endurvinna. Verður það gert með svokölluðum þrepaskiptum gjöldum.

„Við erum búin að breyta fyrirkomulaginu, við erum að fara í þrepaskiptingu til þess að þeir aðilar sem eru með framleiðsluvöru sem er auðvelt að endurvinna fái að njóta þess fjárhagslega. Ef við ætlum að vera með vörur sem er mjög erfitt, eða ekki hægt að endurvinna, með tilheyrandi kostnaði og umhverfisáhrif, þá verður þú að greiða meira. Og hugmyndin er sú að hvetja ekki bara með hvatningu heldur líka með fjárhagslegum hvötum að framleiðendur fari í auðveldlega endurvinnanlegar umbúðir ef þannig má að orði komast.“

Lítil …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Það er greinilega arðbær býsnist að vera í rusli!
    Þökk sé ráðherra!?!?
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni"
    Les: Neytendur munu borga meira.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár