Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ísak Harðarson: Andri Snær um merkan höfund sem nú er látinn

Ísak Harð­ar­son lést þann 12. maí síð­ast­lið­inn eft­ir stutt veik­indi og þar lést eitt merk­asta skáld okk­ar sam­tíma.

Ísak Harðarson: Andri Snær um merkan höfund sem nú er látinn
Ísak Harðarson í minningu um merkan höfund.

Gyrðir Elíasson sagði í minningarorðum um Ísak: „Með sínum hætti var hann raunverulegt þjóðskáld, eitt fárra sem við höfum eignast á síðari tímum og standa undir því nafni án þess að kikna vitundarögn. Fyrir mína parta er hann einhverskonar hliðstæða við Matthías Jochumsson eða Hallgrím Pétursson á okkar tíð.“ Gyrðir Elíasson hefur ekki verið þekktur sem maður mikilla yfirlýsinga en það er hægur vandi að rökstyðja orð Gyrðis.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár