Andri Snær Magnason

Dimmt er yfir Betlehem
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Dimmt er yf­ir Bet­lehem

Dimmt er yf­ir Bet­lehem slokkn­að blik í auga slokkn­uð augna­stjarna 10.045 barna. Barn á götu bar­ið var með byssu­skefti, barn á götu bor­ið út úr hús­a­rúst­um, barn á götu fæð­ist fyr­ir tím­ann, barn allra barna, allra tíma, fæð­ist á röng­um tíma. Send­ing barst af himni, villu­ljós­ið skæra, eld­flaug hönn­uð af vitr­ing­um, stjarn­an mín og stjarn­an þín og barn­ið ljúfa kæra...

Mest lesið undanfarið ár