Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 4. ágúst 2023

Spurningaþraut Illuga 4. ágúst 2023

Fyrri mynd:

Þetta skip er ekki lengur til, það var höggvið í brotajárn 1992. En áratugina þar á undan kom það oft til Íslands, og sérstaklega einu sinni. Hvað hét þetta skip?

Seinni mynd:

Hvað heitir bíómyndapersónan með hattinn sem hér sést hálfgerð skuggamynd af?

1.  Skáldsagan Moby Dick snýst um ákafa leit að ... hverju?

2.  Önnur skáldsaga, The Hunt for Red October, snýst líka um leit. En hvað er Red October?

3.  Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður ... hvaða samtaka eða félags?

4.  Næststærsta borgin í tilteknu Evrópuríki heitir Durrës. Þar búa um 175.000 manns. Í hvaða landi er Durrës? 

5.  Hvað hét þýski marskálkurinn sem gafst upp fyrir Rauða hernum við Stalíngrad árið 1943?

6.  Fyrir nokkrum vikum bárust af því fréttir að tiltekin stórborg væri að sökkva í jörð undan eigin þunga. Hún sekkur vissulega ekki hratt en þó 2 millimetra á ári. Hvaða borg er þetta?

7.  Í minnsta héraði Finnlands búa aðeins rúmlega 30.000 manns og opinbert mál þar er sænska. Frá því um 1850 hefur verið bannað að hafa þar her en héraðið nýtur sjálfstjórnar og sinn forsætisráðherra. Forsætisráðherra nú er hjúkrunarfræðingurinn Veronica Thörnroos. Hvað heitir þetta hérað?

8.  Michelle LaVaughn Robinson fæddist árið 1964. Hún hefur ýmislegt afrekað um ævina en er þó óneitanlega þekktust fyrir ... hvað?

9.  Í hvaða landi er höfuðborgin Lissabon?

10.  „Veit ég það, Sveinki.“ Hver sagði þetta?

11.  Og hvað var það sem viðkomandi vissi?

12.  Árið 2015 byrjaði að koma út íslensk útgáfa af útbreiddu erlendu tískutímariti. Kom það svo út í nokkur ár. Ritstjóri lengst af var Álfrún Pálsdóttir en hvaða blað var þetta?

13.  Hvað annaðist forn-gríski guðinn Helíos?

14.  Hvað eru þau nefnd, stríðsátökin sem nágrannar Ísraels hófu gegn þeim árið 1973?

15.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötu sem kölluð er Hvíta albúmið 1968?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er danska eftirlitsskipið Vædderen sem kom í fræga ferð með handritin til Íslands 1971. Á seinni myndinni er Indiana Jones fornleifafræðingur á flótta undan stórum steini í einni af bíómyndum sínum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hval.  –  2.  Kafbátur. Skip dugar ekki.  – 3.  BSRB.  –  4.  Albanía.  –  5.  Paulus.  –  6.  New York.  –  7.  Álandseyjar.  –  8.  Að vera gift Barack Obama Bandaríkjaforseta.  –  9.  Portúgal.  –  10.  Jón Arason biskup.  –  11.  Að líf væri að loknu þessu.  –  12.  Glamour.  –  13.  Sólina.  –  14.  Yom Kippur.  –  15.  Bítlarnir.

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár