Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn

Flest­ir heima­kokk­ar þekkja þá til­finn­ingu að klúðra upp­skrift­um þar sem hafa þarf eitt eða fleiri tækni­leg at­riði í huga. Be­arnaise-sósa og maj­o­nes eru kannski þekkt­ustu dæm­in um slík­ar upp­skrift­ir sem flest­ir hafa lík­lega klúðr­að ein­hvern tím­ann. Heim­ild­in fékk Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur og Hrefnu Sætr­an til að deila upp­skrift­um sem geta reynt á færni og þol­in­mæði heima­kokks­ins.

Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn
Nanna með vel heppnað soufflé Nanna Rögnvaldardóttir valdi soufflé með hindberjum sem dæmi um krefjandi uppskrift sem stundum mistekst. Þegar hún gerði souffléið fyrir Heimildina tókst henni vel til smellti Heiða Helgadóttir þessari mynd af rétt eftir að Nanna hafði tekið það úr ofninum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flestir heimakokkar þekkja sjálfsagt þá tilfinningu að halda að einhver uppskrift sé þeim ofviða. Bearnaise-sósa, heimagert majones, eitthvert brauð, Pavlova eða bara pitsubotn með sínum frumefnum: hveiti, vatni, geri og salti. Maður treystir sér bara ekki í þetta. 

Svo er ákveðið að ríða bara á vaðið einn daginn, slá til, láta slag standa, kýla á þetta og þá áttar heimakokkurinn sig á því að rétturinn eða uppskriftin sem hann hélt að væri svo flókin er það ekki í raun.

Trikkið sem getur skilið milli feigs og ófeigs

Oft er það bara eitthvert eitt grundvallaratriði sem þarf að hafa í huga til að klúðra ekki uppskriftinni. Ekki ofhita bearnaise-sósuna svo hún skilji sig ekki. Nei, ekki hella of mikilli olíu út í eggjarauðurnar í einu fyrst þegar byrjað er að hræra í majonesið – eins og enski kokkurinn Gordon Ramsay segir þá eru fyrstu þrjátíu sekúndurnar mikilvægastar í majonesgerðinni – því …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SS
    Stefanía Skarphéðinsdóttir skrifaði
    Uppskrift á frönsku? Er það ekki dáldið of avant garde
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár