Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn

Flest­ir heima­kokk­ar þekkja þá til­finn­ingu að klúðra upp­skrift­um þar sem hafa þarf eitt eða fleiri tækni­leg at­riði í huga. Be­arnaise-sósa og maj­o­nes eru kannski þekkt­ustu dæm­in um slík­ar upp­skrift­ir sem flest­ir hafa lík­lega klúðr­að ein­hvern tím­ann. Heim­ild­in fékk Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur og Hrefnu Sætr­an til að deila upp­skrift­um sem geta reynt á færni og þol­in­mæði heima­kokks­ins.

Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn
Nanna með vel heppnað soufflé Nanna Rögnvaldardóttir valdi soufflé með hindberjum sem dæmi um krefjandi uppskrift sem stundum mistekst. Þegar hún gerði souffléið fyrir Heimildina tókst henni vel til smellti Heiða Helgadóttir þessari mynd af rétt eftir að Nanna hafði tekið það úr ofninum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flestir heimakokkar þekkja sjálfsagt þá tilfinningu að halda að einhver uppskrift sé þeim ofviða. Bearnaise-sósa, heimagert majones, eitthvert brauð, Pavlova eða bara pitsubotn með sínum frumefnum: hveiti, vatni, geri og salti. Maður treystir sér bara ekki í þetta. 

Svo er ákveðið að ríða bara á vaðið einn daginn, slá til, láta slag standa, kýla á þetta og þá áttar heimakokkurinn sig á því að rétturinn eða uppskriftin sem hann hélt að væri svo flókin er það ekki í raun.

Trikkið sem getur skilið milli feigs og ófeigs

Oft er það bara eitthvert eitt grundvallaratriði sem þarf að hafa í huga til að klúðra ekki uppskriftinni. Ekki ofhita bearnaise-sósuna svo hún skilji sig ekki. Nei, ekki hella of mikilli olíu út í eggjarauðurnar í einu fyrst þegar byrjað er að hræra í majonesið – eins og enski kokkurinn Gordon Ramsay segir þá eru fyrstu þrjátíu sekúndurnar mikilvægastar í majonesgerðinni – því …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SS
    Stefanía Skarphéðinsdóttir skrifaði
    Uppskrift á frönsku? Er það ekki dáldið of avant garde
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár