Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skrif­ar um Kor­du Sam­fón­íu sem er skip­uð fag­legu tón­listar­fólki, nem­end­um úr Lista­há­skóla Ís­lands og fólki sem lent hef­ur í ým­iss kon­ar áföll­um og er á mis­mun­andi stöð­um í end­ur­hæf­ing­ar­ferli.

Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu
Korda Samfónía Skipuð faglegu tónlistarfólki, nemendum úr Listaháskóla Íslands og fólki sem lent hefur í ýmiss konar áföllum og er á mismunandi stöðum í endurhæfingarferli.
Tónleikar

Korda Sam­fón­ía

Niðurstaða:

Korda Samfónía er stórkostlegt verkefni þar sem sannað er að fátt er eins mannbætandi og tónlist og sköpun. Megi hún halda áfram að vaxa og dafna.

Gefðu umsögn

Korda Samfónía hélt stórtónleika í Silfurbergi í Hörpu mánudagskvöldið 22. maí sl. Korda kynnir sig sem óvenjulegustu hljómsveit landsins og það er sjálfsagt ekki fjarri lagi en sveitin er skipuð faglegu tónlistarfólki, nemendum úr Listaháskóla Íslands og fólki sem lent hefur í ýmiss konar áföllum og er á mismunandi stöðum í endurhæfingarferli, fólk sem ekkert endilega hefur komið mikið nálægt tónlistarflutningi og sköpun áður. Sigrún Sævarsdóttir Griffiths heldur svo utan um allt batteríið en hún hlaut menntun sína í Guildhall School of music and drama í London og kennir hún nú við þann sama skóla. Ég fékk að fylgjast með því í fyrrasumar, á Nordklang-kórahátíðinni, hvernig ófaglærðir söngvarar (samt sumt vant kórfólk) göldruðu fram söngverk á þremur dögum undir hennar handleiðslu og fluttu síðan á tónleikum í Eldborg og það var mögnuð upplifun svo vægt sé til orða tekið.

Mismunandi stílar

Korda flytur líka einungis eigin tónlist sem meðlimir hafa …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár