Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls

Lista­mað­ur­inn Odee hef­ur kvart­að til nefnd­ar um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu vegna til­rauna rann­sókn­ar­lög­reglu­manns­ins Gísla Jök­uls Gísla­son­ar til að villa á sér heim­ild­ir í sam­skipt­um.

Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls
Á rétt á að vera upplýstur Odee segir í kvörtun sinni að lögum samkvæmt eigi sakaðir menn rétt á að vera upplýstir um meinta refsiverða háttsemi. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Myndlistarmaðurinn Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur sent formlega kvörtun til nefndar um eftirlit með lögreglu vegna vinnubragða lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði á bak við Samherjagjörninginn „We‘re Sorry“. Fer Odee fram á það að aðgerðir Gísla Jökuls í þeim efnum verði rannsakaðar af nefndinni.

Eins og áður hefur verið rakið í Heimildinni sendi Gísli Jökull tölvupósta á netfang tengt vefsíðunni samherji.co.uk, sem er hluti af listgjörningi Odees. Þar spurðist Gísli Jökull fyrir um hver yrðu næstu skref af hálfu forsvarsmanna vefsíðunnar. Titlaði hann sig sem sjálfstætt starfandi blaðamann í tölvupóstunum, sem sendir voru úr netfangi hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Telur brotið á réttindum sínum

Heimasíðan sem um ræði sé partur af hugmynda- …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár