Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls

Lista­mað­ur­inn Odee hef­ur kvart­að til nefnd­ar um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu vegna til­rauna rann­sókn­ar­lög­reglu­manns­ins Gísla Jök­uls Gísla­son­ar til að villa á sér heim­ild­ir í sam­skipt­um.

Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls
Á rétt á að vera upplýstur Odee segir í kvörtun sinni að lögum samkvæmt eigi sakaðir menn rétt á að vera upplýstir um meinta refsiverða háttsemi. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Myndlistarmaðurinn Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur sent formlega kvörtun til nefndar um eftirlit með lögreglu vegna vinnubragða lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði á bak við Samherjagjörninginn „We‘re Sorry“. Fer Odee fram á það að aðgerðir Gísla Jökuls í þeim efnum verði rannsakaðar af nefndinni.

Eins og áður hefur verið rakið í Heimildinni sendi Gísli Jökull tölvupósta á netfang tengt vefsíðunni samherji.co.uk, sem er hluti af listgjörningi Odees. Þar spurðist Gísli Jökull fyrir um hver yrðu næstu skref af hálfu forsvarsmanna vefsíðunnar. Titlaði hann sig sem sjálfstætt starfandi blaðamann í tölvupóstunum, sem sendir voru úr netfangi hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Telur brotið á réttindum sínum

Heimasíðan sem um ræði sé partur af hugmynda- …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár