Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls

Lista­mað­ur­inn Odee hef­ur kvart­að til nefnd­ar um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu vegna til­rauna rann­sókn­ar­lög­reglu­manns­ins Gísla Jök­uls Gísla­son­ar til að villa á sér heim­ild­ir í sam­skipt­um.

Leggur fram kvörtun og krefst rannsóknar á gjörðum Gísla Jökuls
Á rétt á að vera upplýstur Odee segir í kvörtun sinni að lögum samkvæmt eigi sakaðir menn rétt á að vera upplýstir um meinta refsiverða háttsemi. Mynd: mbl/Júlíus Sigurjónsson

Myndlistarmaðurinn Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur sent formlega kvörtun til nefndar um eftirlit með lögreglu vegna vinnubragða lögreglumannsins Gísla Jökuls Gíslasonar. Gísli Jökull villti á sér heimildir þegar hann gerði tilraun til að komast að því hver það væri sem stæði á bak við Samherjagjörninginn „We‘re Sorry“. Fer Odee fram á það að aðgerðir Gísla Jökuls í þeim efnum verði rannsakaðar af nefndinni.

Eins og áður hefur verið rakið í Heimildinni sendi Gísli Jökull tölvupósta á netfang tengt vefsíðunni samherji.co.uk, sem er hluti af listgjörningi Odees. Þar spurðist Gísli Jökull fyrir um hver yrðu næstu skref af hálfu forsvarsmanna vefsíðunnar. Titlaði hann sig sem sjálfstætt starfandi blaðamann í tölvupóstunum, sem sendir voru úr netfangi hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Telur brotið á réttindum sínum

Heimasíðan sem um ræði sé partur af hugmynda- …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár