Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það eina sem getur læknað meinið er samúð, samkennd, kærleikur“

„Þetta er neyð­ar­ástand,“ seg­ir Bubbi Mort­hens, sem hef­ur sung­ið í fimmtán jarð­ar­för­um tengd­um fíkni­efna­neyslu á und­an­förnu ári. Hann seg­ir allt of lít­ið gert vegna ópíóíðafar­ald­urs­ins sem hér geis­ar, og allt of seint. Þá gagn­rýn­ir hann refs­i­stefnu í mál­efn­um fólks með fíkni­vanda og kall­ar eft­ir meiri kær­leika.

„Það eina sem getur læknað meinið er samúð, samkennd, kærleikur“
Kærleikur Bubbi Mortens vill uppræta fordóma í garð fólks með fíknivanda og kallar eftir meiri kærleik. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ungt fólk er að deyja í hrönnum vegna þess að hér geisar ópíóíðafaraldur – eins og í Ameríku og eins og í Evrópu. Auðvitað hlaut hann að koma hingað. En þetta er alls ekki tekið nógu alvarlega,“ segir Bubbi Morthens. 

Bubbi greindi frá því á Facebook þann 23. apríl að hann hefði undanfarið ár sungið yfir ellefu einstaklingum sem hafi fallið frá vegna fíknisjúkdóms, þar af sex á þessu ári. Síðan þá hafa fjórar jarðarfarir bæst við, fjórir einstaklingar til viðbótar fallið frá sem Bubbi hefur sungið yfir. En hann er ekki einn um að syngja yfir ungu fólki sem hefur fallið frá vegna fíknisjúkdóms. Við vitum því ekki hver er raunverulegur fjöldi þeirra sem hafa látist af þeim sökum á þessu ári. Við vitum hins vegar að staðan er grafalvarleg.

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ópíóíðafaraldur

Hækka framlag til aðgerða gegn ópíóðafaraldrinum upp í 225 milljónir: „Eitt dauðsfall einu of mikið“
FréttirÓpíóíðafaraldur

Hækka fram­lag til að­gerða gegn ópíóðafar­aldr­in­um upp í 225 millj­ón­ir: „Eitt dauðs­fall einu of mik­ið“

Heil­brigð­is­ráð­herra lagði í lok apríl fram minn­is­blað um að verja 170 millj­ón­um króna á árs­grund­velli í að­gerð­ir til að sporna við skaða af völd­um ópíóða. Á rík­is­stjórn­ar­fundi í dag var þessi upp­hæð hækk­uð um 55 millj­ón­ir og sam­þykkt að verja 225 millj­ón­um í mála­flokk­inn.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár