Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1128. spurningaþraut: Elsta óopnaða vínflaskan og elsta íþróttafélagið

1128. spurningaþraut: Elsta óopnaða vínflaskan og elsta íþróttafélagið

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir tonlistarkonan?

***

Aðalspurningar:

1.  Við hvað starfar Rósa Guðbjartsdóttir?

2.  Hvað er elsta starfandi íþróttafélagið á landinu, stofnað 1888?

3.  Hvaða þéttbýlisstaður er næstur Reynisfjalli?

4.  Hvar verður vart veðurfyrirbrigðanna El Niño og La Niña?

5.  Hversu gömul er elsta óopnaða vínflaskan sem varðveist hefur? Er hún frá 3400 fyrir Krist — 340 eftir Krist — eða 1340 eftir Krist?

6.  Árið 1662 fór fram fundur einn hér á landi þar sem forráðamenn Íslendinga skrifuðu upp á ákveðið atriði að kröfu Dana. Hvað var það?

7.  Hvar á íslandi fór þessi fundur fram?

8.  Í hvaða styrjöld voru skriðdrekar fyrst notaðir?

9.  Hvaða fótboltalið hefur oftast orðið meistari í karlafótboltanum á Ítalíu?

10.  Hvað kallast kallast laktósi á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hún er bæjarstjóri í Hafnarfirði.

2.  Glímufélagið Ármann. Hér var ég með í huga líkamlegar íþróttir sem kallaðar eru. Mér hefur verið bent á að Skotfélag Reykjavíkur kalli sig „elsta íþróttafélag landsins“ en það var stofnað 1867. Ég gef því rétt fyrir Skotfélagið líka.

3.  Vík í Mýrdal.

4.  Í Kyrrahafi.

5.  340 eftir Krist.

6.  Einveldi Danakonungs.

7.  Í Kópavogi.

8.  Fyrri heimsstyrjöld.

9.  Juventus.

10.  Mjólkursykur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Laufey Lin.

Á neðri myndinni er skákmeistarinn Viktor Kortsnoj.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár