Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigur hópsins!

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son hreifst af sýn­ing­unni Marat/Sa­de í Borg­ar­leik­hús­inu.

Sigur hópsins!
Leikhús

Marat/Sa­de

Höfundur Peter Ulrich Weiss
Leikstjórn Rúnar Guðbrandsson
Leikarar Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Árni Pétur Guðjónsson, Viðar Eggertsson, Eggert Þorleifsson, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Jórunn Sigurðardóttir, Júlía Hannam, Þórhallur Sigurðsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Arnfinnur Daníelsson, Halldóra Harðardóttir, Ásgeir Ingi Gunnarsson.

Þýðandi: Árni Björnsson

Leikmynd og búningar: Ingibjörg Jara Sigurðardóttir og Filippía Elísdóttir

Tónlist: Richard Peaslee

Tónlistarstjórn og hljóðmynd: Guðni Franzson

Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson

Hljóðfæraleikarar: Reynir Jónasson og Reynir Sigurðsson

Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir

Borgarleikhúsið í samvinnu við Lab Loka
Gefðu umsögn

Fullur titill Marat/Sade eftir Peter Weiss er þessi: „Ofsóknin og morðið á Jean-Paul Marat sýnt af vistmönnum geðveikrahælisins í Charenton undir stjórn De Sade markgreifa“. Þetta er býsna snúið verk – það tekur á stjórnmálum, heimspeki og í raun lífsvisku af hvaða tagi sem er. Verkið byggir á sannsögulegum atburði, sem er það sem titillinn segir. Vistmenn á geðveikrahælinu í Charenton settu upp verk um ofsóknina og morðið á Jean-Paul Marat undir stjórn höfundarins, sem var De Sade markgreifi. Það gerðist árið 1808, en morðið á Marat gerðist fimmtán árum fyrr, eða 1793. Marat sætti ofsóknum fyrir stjórnmálaskoðanir sínar, en hann hélt fram málstað öreiganna og átti með því drjúgan þátt í að efla stéttarvitund franskra verkamanna. Marat var meðal þeirra sem krafðist að Loðvík 16. yrði settur af og barðist fyrir lýðveldi; hann gerðist hliðhollur svonefndum Jakobínum, sem náðu völdum í kjölfar byltingarinnar og hófu ógnarstjórn sína með tilheyrandi …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • María Cilia skrifaði
    Margrét Guðmundsdóttir verður 90 ára 22.nov fædd 1933
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sendu skip til Grænlands
1
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár