Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

100% Norðmaður, 100% Dani og 33% Grænlendingur!

Jón Yngvi, bók­mennta­fræð­ing­ur með djúpa inn­sýn í dansk­ar bók­mennt­ir, ræð­ir við hinn magn­aða höf­und Kim Leine.

100% Norðmaður, 100% Dani og 33% Grænlendingur!

Kim Leine er með vinsælli höfundum á Norðurlöndum þessi árin og hann á sér fjölda íslenskra lesenda. Það eru ekki síst sögulegar skáldsögur hans um nýlendusamband Danmerkur og Grænlands sem hafa heillað Íslendinga. Bæði þegar Spámennirnir í Botnleysufirði komu út í íslenskri þýðingu Jóns Halls Stefánssonar árið 2017 og tveimur árum síðar þegar Rauður maður svartur maður kom út, flykktust íslenskir lesendur til að hitta höfundinn. Sjálfur hitti ég hann í fyrri ferðinni og tók við hann viðtal í Norræna húsinu. Það var bæði skemmtilegt og fróðlegt, Kim Leine er sagnamaður af lífi og sál og hann hikar ekki við að ræða bæði verk sín og óvenjulega ævi. Að þessu sinni hittumst við ekki á sviði Norræna hússins, heldur sátum hvor á sinni skrifstofu, ég í Háskóla Íslands en hann á heimili sínu í Kaupmannahöfn. Zoom-forritið sá um að tengja okkur saman.

Að finna taugina

Ég byrjaði á að rifja …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár