Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1097. spurningaþraut: Dánargríma sögufrægs kóngs — eða hvað?

1097. spurningaþraut: Dánargríma sögufrægs kóngs — eða hvað?

Fyrri aukaspurning:

Hér er forn dánargríma sem grafin var úr jörð á ákveðnum stað. Gríman hefur (með réttu eða röngu) verið kölluð eftir ákveðnum kóngi sem sagður er hafa ríkt á þeim slóðum fyrir löngu. Í hvaða landi fannst þessi dánargríma — og svo er lárviðarstig fyrir að þekkja nafnið á kónginum.

***

Aðalspurningar:

1.  Tarja Halonen var í tólf ár — 2000-2012 – forseti hvaða ríkis?

2.  Hver er nyrsta höfuðborg í heimi — og hér er aðeins um sjálfstæð ríki að ræða?

3.  En hver skyldi vera næst-nyrst?

4.  Hvaða taflmaður er eftirsóknarverðastur í samkvæmum?

5.  Hvaða hljómsveit gaf út plötuna Rubber Soul árið 1965?

6.  Hvað er kossageit?

7.  Hvað hét maðurinn sem á að hafa fengið epli í hausinn og fengið við það snjalla hugmynd?

8.  Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu okkar hefur fimm tungl: Charon, Styx, Nix, Kerberos og Hydru?

9.  Engilbert Jensen var söngvari en spilaði líka á hljóðfæri. Hvað var eftirlætis hljóðfæri hans?

10.  Frá 1996 hefur það aðeins tvívegis gerst að Úrvalsdeildina í karlafótboltanum á Bretlandi hafi unnið lið sem ekki kemur frá London eða Manchester. Hvaða tvö eru það? Nefna þarf bæði.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta? Hér þarf að gæta ákveðinnar

nákvæmni.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Finnlands.

2.  Reykjavík.

3.  Helsinki.

4.  Hrókur alls fagnaðar.

5.  Bítlarnir.

6.  Sýking með smáum blöðrum, oftast í andliti.

7.  Newton.

8.  Plútó.

9.  Trommur.

10.  Liverpool og Leicester.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin sýnir dánargrímu sem grafin var upp í Grikklandi og hefur verið nefnd eftir Agamemnon konungi — þótt mjög vafasamt sé að hún hafi tilheyrt honum.

Á neðri myndinni er smokkfiskur. Athugið að þetta er EKKI kolkrabbi, þótt kolkrabbar og smokkfiskar séu vissulega nokkuð skyldir.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár