Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar

Greiðsl­ur til höf­unda sem eiga bæk­ur á Stor­ytel byggja á áskrif­enda­fjölda og tíma sem hlut­end­ur verja á streym­isveit­unni. Í flest­um til­vik­um gera út­gef­end­ur samn­ing við Stor­ytel og rit­höf­und­ar fá því að­eins brot af upp­hæð­inni. Ekki stend­ur til að breyta við­skipta­mód­eli að sögn land­stjóra Stor­ytel á Ís­landi.

Stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar
Skörun hljóðbóka- og bókamarkaðs? Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru afhent í fjórða sinn í lok mars þar sem höfundar, þýðendur og leikarar sem lásu inn bækurnar voru verðlaunaðir. Rithöfundasamband Íslands kallar eftir sterkara regluverki sem tryggir réttlátar greiðslur til rithöfunda sem eiga bækur á hljóðbókamarkaði. Mynd: Storytel/Facebook

Formaður Rithöfundasambands Íslands segir það óásættanlegt að alþjóðlegt fyrirtæki eins og Storytel sé í markaðsráðandi stöðu á hljóðbókamarkaði og kallar eftir því að stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar. „Ég sé enga aðra stöðu, það vill enginn semja við okkur,“ segir Margrét Tryggvadóttir, starfandi formaður Rithöfundasambandsins. 

Hljóðbókamarkaðurinn étur upp bókamarkaðinnMargrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambandsins, segir Storytel, fyrirtæki í markaðsráðandi stöðu á íslenskum hljóðbókamarkaði, éta íslenska bókamarkaðinn. „Við erum alls ekki á móti tækninni og þróuninni en við viljum fá sanngjörn laun fyrir okkar vinnu.“

Greiðslur til rithöfunda sem eiga skáldverk á Storytel eru byggðar á áskrifendafjölda og hversu miklum tíma notendur verja á streymisveitunni. „Samningar okkar eru þannig uppbyggðir að við deilum aukningu á tekjum okkar í krónum með útgefendum,“ segir Lísa Björk Óskarsdóttir, landstjóri Storytel á Íslandi. 

Fimm ár eru síðan Storytel hóf að bjóða íslenskar hljóðbækur í áskriftarstreymi. Rithöfundasambandið taldi slíkt óheimilt án þess að …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár