Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar

Greiðsl­ur til höf­unda sem eiga bæk­ur á Stor­ytel byggja á áskrif­enda­fjölda og tíma sem hlut­end­ur verja á streym­isveit­unni. Í flest­um til­vik­um gera út­gef­end­ur samn­ing við Stor­ytel og rit­höf­und­ar fá því að­eins brot af upp­hæð­inni. Ekki stend­ur til að breyta við­skipta­mód­eli að sögn land­stjóra Stor­ytel á Ís­landi.

Stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar
Skörun hljóðbóka- og bókamarkaðs? Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru afhent í fjórða sinn í lok mars þar sem höfundar, þýðendur og leikarar sem lásu inn bækurnar voru verðlaunaðir. Rithöfundasamband Íslands kallar eftir sterkara regluverki sem tryggir réttlátar greiðslur til rithöfunda sem eiga bækur á hljóðbókamarkaði. Mynd: Storytel/Facebook

Formaður Rithöfundasambands Íslands segir það óásættanlegt að alþjóðlegt fyrirtæki eins og Storytel sé í markaðsráðandi stöðu á hljóðbókamarkaði og kallar eftir því að stjórnvöld setji Storytel stólinn fyrir dyrnar. „Ég sé enga aðra stöðu, það vill enginn semja við okkur,“ segir Margrét Tryggvadóttir, starfandi formaður Rithöfundasambandsins. 

Hljóðbókamarkaðurinn étur upp bókamarkaðinnMargrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambandsins, segir Storytel, fyrirtæki í markaðsráðandi stöðu á íslenskum hljóðbókamarkaði, éta íslenska bókamarkaðinn. „Við erum alls ekki á móti tækninni og þróuninni en við viljum fá sanngjörn laun fyrir okkar vinnu.“

Greiðslur til rithöfunda sem eiga skáldverk á Storytel eru byggðar á áskrifendafjölda og hversu miklum tíma notendur verja á streymisveitunni. „Samningar okkar eru þannig uppbyggðir að við deilum aukningu á tekjum okkar í krónum með útgefendum,“ segir Lísa Björk Óskarsdóttir, landstjóri Storytel á Íslandi. 

Fimm ár eru síðan Storytel hóf að bjóða íslenskar hljóðbækur í áskriftarstreymi. Rithöfundasambandið taldi slíkt óheimilt án þess að …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu