Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1093. spurningaþraut: Hvar er sportbíllinn Mada 9 framleiddur?

1093. spurningaþraut: Hvar er sportbíllinn Mada 9 framleiddur?

Fyrri aukaspurning:

Á skjáskotinu hér að ofan má sjá leikkonu fara með hlutverk í sjónvarpsþætti. Hvað heitir annaðhvort leikkonan eða persónan? Í tilfelli persónunnar dugar fornafn hennar.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvernig dýr er Sonic?

2.  Hvaða kunni íslenski rithöfundur fæddist á þessum degi árið 1902?

3.  Hvað heitir prinsessan í myndunum um Shrek?

4.   Árið 1535 var franski landkönnuðurinn Jacques Cartier á ferð á mjög fjarlægum slóðum. Hann hitti tvo unga menn af ættum frumbyggja og bað þá að vísa sér veg. Þeir bentu honum þá á leiðina til [XXX] og orðið sem þeir nefndu þýddi einfaldlega „þorp“. Cartier og menn hans héldu hins vegar að ungu mennirnir ættu við nafn alls landsins. Landið hefur síðan verið kallað þessu nafni, og heitir ... hvað?

5.   Hvar er bandaríska herstöðin sem fyrrum var kölluð Thule?

6.  Í hvaða landi er tískuhúsið Prada upprunnið?

7.  Hverjir voru Ásbirningar?

8.  Hversu gömul er Jörðin talin vera?  14,5 milljarða ára? — 10,5 milljarða ára? — 4,5 milljarða ára? — 1,5 milljarða ára? — 6.500 ára?

9.  Hver samdi og söng hið vinsæla dægurlag Don't Try to Fool me?

10.  Á hvaða hljóðfæri spilaði Bítillinn George Harrison fyrst og fremst?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá Mada 9, tilraunaeintak af rándýrum sportbíl sem hugsanlega verður settur í fjöldaframleiðslu á næstunni. Bíllinn er búinn japanskri vél en er að öðru leyti framleiddur í landi sem er ekki beint þekkt fyrir bílaframleiðslu, og allra síst fyrir framleiðslu á lúxussportbílum. Þó ekki væri annað, þá er vegakerfi þessa hrjáða lands varla sniðið fyrir lága lúxusbíla. Hvaða land framleiðir Mada 9?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Broddgöltur.

2.  Halldór Laxness.

3.  Fíóna.

4.  Kanada.

5.  Á Grænlandi.

6.  Ítalíu.

7.  Höfðingjaætt á Sturlungaöld. Nákvæmara þarf svarið ekki að vera.

8.  4,5 milljarða ára.

9.  Jóhann G. Jóhannsson.

10.  Gítar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Lisa Kudrow að leika persónuna Phoebe í sjónvarpsþáttunum Friends.

Sportbíllinn á neðri myndinni er framleiddur í Afganistan.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
3
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
5
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
4
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár