Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Menningarsíðurnar í nýjasta tölublaði Heimildarinnar eru nú helgaðar Bókmenntahátíð þar sem sjá má mósaík stuttra samtala þar sem hinir og þessir pennar tala við höfunda. Eins gefur að líta dagskrá Bókmenntahátíðarinnar sem lesendur geta stungið á sig. En þó að viðtölin virðist mörg, þá eru þau aðeins við nokkra af stórstjörnunum sem koma á hátíðina. Þetta er bara smakk!

Hér er riðið á vaðið með brot úr mósaíkinu en ég mælti mér mót við einn höfundinn í gegnum Facetime og varð um leið hugsað til þess hversu nútímamenning er í rauninni fáránleg. Að kona geti setið heima í stofu og bjallað í höfund sem hún hefur dýrkað á annan áratug.

Það er saga á bak við fyrstu bókina sem ég las eftir Kirsten Hammann. Árið 2008, í miðju hruninu, var ég sjálf í viðtali hjá danska dagblaðinu Politiken, í bókablaðinu, þar sem ég var að gefa út mína aðra bók, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár