Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1091. spurningaþraut: Jarðfræði, skordýrafræði, rokkmúsík og ljós!

1091. spurningaþraut: Jarðfræði, skordýrafræði, rokkmúsík og ljós!

Fyrri aukaspurning:

Hvað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir sú bergtegund sem verður til við gos undir jökli (eða vatni þar sem gosopið er nálægt eða rétt undir yfirborðinu)?

2.  Egg, lirfa og fullvaxið skordýr. Hvað vantar í þessa upptalningu — og hvar?

3.  Hvað fékkst Högna Sigurðardóttir við í lífinu?

4.  Hvers konar næringarefni má helst fá úr kjöti, eggjum og fiski?

5.  Sú var tíð að með óreglulegu millibili voru haldnar svokallaðar „heimssýningar“ þar sem þjóðir sýndu helstu afrek sín, ekki síst í vísindum og tækni ýmiss konar. Mikill metnaður var einatt lagður í þessar heimssýningar en að þeim loknum stóð þó einatt fátt eftir. Sú var þó ekki raunin um heimssýninguna 1889. Eftir hana stendur svolítið sem enn minnir rækilega á sig. Hvað er það?

6.  Bandaríkjamennirnir Robbie Krieger, John Densmore og Ray Manzarek voru allir í vinsælli rokkhljómsveit á hippatímanum. Með þeim í hljómsveitinni var söngvari og textahöfundur og megintöffari í leðurbuxum sem var sannkallað andlit hljómsveitarinnar, þótt hann væri lítt spilandi á hljóðfæri. Eftir að söngvarinn drakk sig í hel 27 ára gamall reyndu þeir félagar að halda áfram að gefa út plötur en það gekk ekki án hans. Hvað hét þessi hljómsveit?

7.  En hvað hét söngvarinn skammlífi? 

8.  Hvað þýðir orðið mólekúl í sinni einföldustu mynd?

9.  Hvar er eldfjallið Mauna Kea?

10.  Hvers konar eindir mynda ljós?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi mynd prýddi umslag plötu sem út kom í vetrarbyrjun og vakti lof. Hvað kallar hún sig, listakonan sem þarna sést?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Móberg.

2.  Egg, lirfa, PÚPA og fullvaxið skordýr.

3.  Arkitektúr.

4.  Prótein.

5.  Eiffel-turninn í París.

6.  Doors.

7.  Morrison, Jim.

8.  Sameind, samband tveggja eða fleiri atóma.

9.  Á Havaí.

10.  Ljóseindir, á erlendum málum photons.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Hadríanusarmúrinn á Bretlandi.

Á neðri myndinn er Gugusar.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár