Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar

Blaða­kona Heim­ild­ar­inn­ar tók við­tal við mállíkan­ið Chat GPT um hin ýmsu mál­efni, eins og hvort þeirra væri betri blaða­mað­ur, gervi­greind­in eða mann­eskj­an.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar
Viðtal við tölvu Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum þegar blaðakona Heimildarinnar tók það tali. Þau voru þó sammála um að blaðamennskan er enn best geymd í höndum manneskju. Mynd: AFP

Hver er helsta ógnin sem stafar af gervigreind? spurði ég gervigreindar-spjallmennið og mállíkanið Chat GPT. Nóg átti það af svörum en eitt þeirra, sem hræddi mig persónulega, var sá möguleiki að gervigreind gæti stolið starfinu mínu.

Það lá því beint við að spyrja það: „Hvor er betri í blaðamennsku, manneskja eða gervigreind?“ Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum. Það sagði að sem mállíkan yrði það að lýsa yfir hlutleysi, að bæði manneskjur og gervigreind hefðu sína kosti og galla. Gervigreindin gæti unnið hratt og örugglega úr gríðarlegum fjölda gagna en skorti hins vegar getu til að skilja blæbrigði mannlegrar hegðunar og tilfinninga, sem væri oft mjög mikilvægt í „áhrifaríkri blaðamennsku“, eins og það orðaði það.

„Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju,“ sagði það orðrétt, á allt í lagi íslensku.

Getur ekki móðgast því það er ekki með tilfinningar

Þegar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VEK
    Védís Elsa Kristjánsdóttir skrifaði
    væri áhugavert að vita hvert svarið var við því hvernig væri best að verða ríkur á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár