Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar

Blaða­kona Heim­ild­ar­inn­ar tók við­tal við mállíkan­ið Chat GPT um hin ýmsu mál­efni, eins og hvort þeirra væri betri blaða­mað­ur, gervi­greind­in eða mann­eskj­an.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar
Viðtal við tölvu Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum þegar blaðakona Heimildarinnar tók það tali. Þau voru þó sammála um að blaðamennskan er enn best geymd í höndum manneskju. Mynd: AFP

Hver er helsta ógnin sem stafar af gervigreind? spurði ég gervigreindar-spjallmennið og mállíkanið Chat GPT. Nóg átti það af svörum en eitt þeirra, sem hræddi mig persónulega, var sá möguleiki að gervigreind gæti stolið starfinu mínu.

Það lá því beint við að spyrja það: „Hvor er betri í blaðamennsku, manneskja eða gervigreind?“ Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum. Það sagði að sem mállíkan yrði það að lýsa yfir hlutleysi, að bæði manneskjur og gervigreind hefðu sína kosti og galla. Gervigreindin gæti unnið hratt og örugglega úr gríðarlegum fjölda gagna en skorti hins vegar getu til að skilja blæbrigði mannlegrar hegðunar og tilfinninga, sem væri oft mjög mikilvægt í „áhrifaríkri blaðamennsku“, eins og það orðaði það.

„Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju,“ sagði það orðrétt, á allt í lagi íslensku.

Getur ekki móðgast því það er ekki með tilfinningar

Þegar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VEK
    Védís Elsa Kristjánsdóttir skrifaði
    væri áhugavert að vita hvert svarið var við því hvernig væri best að verða ríkur á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár