Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar

Blaða­kona Heim­ild­ar­inn­ar tók við­tal við mállíkan­ið Chat GPT um hin ýmsu mál­efni, eins og hvort þeirra væri betri blaða­mað­ur, gervi­greind­in eða mann­eskj­an.

Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar
Viðtal við tölvu Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum þegar blaðakona Heimildarinnar tók það tali. Þau voru þó sammála um að blaðamennskan er enn best geymd í höndum manneskju. Mynd: AFP

Hver er helsta ógnin sem stafar af gervigreind? spurði ég gervigreindar-spjallmennið og mállíkanið Chat GPT. Nóg átti það af svörum en eitt þeirra, sem hræddi mig persónulega, var sá möguleiki að gervigreind gæti stolið starfinu mínu.

Það lá því beint við að spyrja það: „Hvor er betri í blaðamennsku, manneskja eða gervigreind?“ Spjallmennið var afar kurteist í svörum sínum. Það sagði að sem mállíkan yrði það að lýsa yfir hlutleysi, að bæði manneskjur og gervigreind hefðu sína kosti og galla. Gervigreindin gæti unnið hratt og örugglega úr gríðarlegum fjölda gagna en skorti hins vegar getu til að skilja blæbrigði mannlegrar hegðunar og tilfinninga, sem væri oft mjög mikilvægt í „áhrifaríkri blaðamennsku“, eins og það orðaði það.

„Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju,“ sagði það orðrétt, á allt í lagi íslensku.

Getur ekki móðgast því það er ekki með tilfinningar

Þegar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VEK
    Védís Elsa Kristjánsdóttir skrifaði
    væri áhugavert að vita hvert svarið var við því hvernig væri best að verða ríkur á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár