Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans

Út­lend­inga­frum­varp dóms­mála­ráð­herra var sam­þykkt á dög­un­um en það átti sér lang­an að­drag­anda. Heim­ild­in leit um öxl og fór yf­ir sögu út­lend­ingalaga hér á landi.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans
Mótmæla útlendingastefnu Íslendinga Oft hafa mótmælendur í gegnum tíðina látið í sér heyra og lýst andstöðu við útlendingastefnu hér á landi. Mynd: Bára Huld Beck

1. Fyrstu útlendingalögin á Íslandi voru samþykkt árið 1920. Þau voru kölluð Lög um eftirlit með útlendingum og fjölluðu fyrst og fremst um heimild til komu og dvalar – og svo brottvísunar. Með lögunum var lögð áhersla á að koma í veg fyrir að glæpamenn og misindismenn kæmust inn í landið og aðrir sem ekki gátu framfleytt sér. Innflytjendur áttu í hættu á að vera vísað úr landi ef þeir gátu ekki framfleytt sér. 

Næstu lög um eftirlit með útlendingum voru samþykkt árið 1936 og voru þá fyrri lög leyst af hólmi. Ekki var um mikla breytingu að ræða frá fyrri lögum, fyrir utan ítarlegra ákvæði um eftirlit með útlendingum. Í þessum lögum mátti sjá fyrstu skilgreininguna á því hvað það er að vera „útlendingur“ eða „útlendur“. 

2. Árið 1954 gerði Ísland samkomulag við hin Norðurlöndin um að leysa ríkisborgara þeirra landa undan skyldu til að hafa undir höndum vegabréf …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár