Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans

Út­lend­inga­frum­varp dóms­mála­ráð­herra var sam­þykkt á dög­un­um en það átti sér lang­an að­drag­anda. Heim­ild­in leit um öxl og fór yf­ir sögu út­lend­ingalaga hér á landi.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans
Mótmæla útlendingastefnu Íslendinga Oft hafa mótmælendur í gegnum tíðina látið í sér heyra og lýst andstöðu við útlendingastefnu hér á landi. Mynd: Bára Huld Beck

1. Fyrstu útlendingalögin á Íslandi voru samþykkt árið 1920. Þau voru kölluð Lög um eftirlit með útlendingum og fjölluðu fyrst og fremst um heimild til komu og dvalar – og svo brottvísunar. Með lögunum var lögð áhersla á að koma í veg fyrir að glæpamenn og misindismenn kæmust inn í landið og aðrir sem ekki gátu framfleytt sér. Innflytjendur áttu í hættu á að vera vísað úr landi ef þeir gátu ekki framfleytt sér. 

Næstu lög um eftirlit með útlendingum voru samþykkt árið 1936 og voru þá fyrri lög leyst af hólmi. Ekki var um mikla breytingu að ræða frá fyrri lögum, fyrir utan ítarlegra ákvæði um eftirlit með útlendingum. Í þessum lögum mátti sjá fyrstu skilgreininguna á því hvað það er að vera „útlendingur“ eða „útlendur“. 

2. Árið 1954 gerði Ísland samkomulag við hin Norðurlöndin um að leysa ríkisborgara þeirra landa undan skyldu til að hafa undir höndum vegabréf …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár