Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans

Út­lend­inga­frum­varp dóms­mála­ráð­herra var sam­þykkt á dög­un­um en það átti sér lang­an að­drag­anda. Heim­ild­in leit um öxl og fór yf­ir sögu út­lend­ingalaga hér á landi.

Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans
Mótmæla útlendingastefnu Íslendinga Oft hafa mótmælendur í gegnum tíðina látið í sér heyra og lýst andstöðu við útlendingastefnu hér á landi. Mynd: Bára Huld Beck

1. Fyrstu útlendingalögin á Íslandi voru samþykkt árið 1920. Þau voru kölluð Lög um eftirlit með útlendingum og fjölluðu fyrst og fremst um heimild til komu og dvalar – og svo brottvísunar. Með lögunum var lögð áhersla á að koma í veg fyrir að glæpamenn og misindismenn kæmust inn í landið og aðrir sem ekki gátu framfleytt sér. Innflytjendur áttu í hættu á að vera vísað úr landi ef þeir gátu ekki framfleytt sér. 

Næstu lög um eftirlit með útlendingum voru samþykkt árið 1936 og voru þá fyrri lög leyst af hólmi. Ekki var um mikla breytingu að ræða frá fyrri lögum, fyrir utan ítarlegra ákvæði um eftirlit með útlendingum. Í þessum lögum mátti sjá fyrstu skilgreininguna á því hvað það er að vera „útlendingur“ eða „útlendur“. 

2. Árið 1954 gerði Ísland samkomulag við hin Norðurlöndin um að leysa ríkisborgara þeirra landa undan skyldu til að hafa undir höndum vegabréf …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

10 staðreyndir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár