Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

Bára Huld Beck, frétta­rit­ari í Berlín, fer yf­ir menn­ing­ar­um­fjöll­un stóru blað­anna í Þýskalandi.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

„Vinur, það er Óskarinn!“

Die Zeit: „Freunde, es ist der Oscar!“

Þýsk kvikmynd fékk fern Óskarsverðlaun og er menningarforsíðan undirlögð vegna þess. Talað er við leikstjórann Edward Berger daginn eftir stóra kvöldið. Verðlaunakvikmyndin ber nafnið „Im Westen nichts Neues“, eða „Allt rólegt á vesturvígstöðvunum“. Þetta er í þriðja sinn sem kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók frá árinu 1929 eftir þýska höfundinn Erich Maria Remarque. Sögusviðið er fyrri heimsstyrjöldin og er fylgst með lífi ungs þýsks hermanns að nafni Paul Bäumer. Eftir að hafa gengið í þýska herinn ásamt vinum sínum sér Bäumer raunverulega hvað stríð er og vonir hans um að verða hetja molna um leið og hann gerir sitt besta til að lifa af. 

Leikstjórinn ræðir við blaðamann um upplifunina að fá Óskarsverðlaun og hvernig tilfinningin það var á þessu mikilvæga kvöldi. Hann lýsir spennuþrunginni stemningu og segir að það sé gríðarlega mikilvægt að fá þessi verðlaun – …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Bókin "Im Westen nichts neues" var þekkt á mínum unglingsárum. Þá hét hún Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum sem er langtum betri þýðing en sem hér er notuð. Tíðindalaust er er allt annað en allt rólegt. Tíðindalaust þýðir að allt sé eins og venjulega, það er stöðugt barist og það er endalaust dáið en það eru ekki talin tíðindi. Þannig fellur sögupersónan á síðustu klukkutímum stríðsins en blöðin tilkynna "allt tíðindalaust".
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár