Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

Bára Huld Beck, frétta­rit­ari í Berlín, fer yf­ir menn­ing­ar­um­fjöll­un stóru blað­anna í Þýskalandi.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

„Vinur, það er Óskarinn!“

Die Zeit: „Freunde, es ist der Oscar!“

Þýsk kvikmynd fékk fern Óskarsverðlaun og er menningarforsíðan undirlögð vegna þess. Talað er við leikstjórann Edward Berger daginn eftir stóra kvöldið. Verðlaunakvikmyndin ber nafnið „Im Westen nichts Neues“, eða „Allt rólegt á vesturvígstöðvunum“. Þetta er í þriðja sinn sem kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók frá árinu 1929 eftir þýska höfundinn Erich Maria Remarque. Sögusviðið er fyrri heimsstyrjöldin og er fylgst með lífi ungs þýsks hermanns að nafni Paul Bäumer. Eftir að hafa gengið í þýska herinn ásamt vinum sínum sér Bäumer raunverulega hvað stríð er og vonir hans um að verða hetja molna um leið og hann gerir sitt besta til að lifa af. 

Leikstjórinn ræðir við blaðamann um upplifunina að fá Óskarsverðlaun og hvernig tilfinningin það var á þessu mikilvæga kvöldi. Hann lýsir spennuþrunginni stemningu og segir að það sé gríðarlega mikilvægt að fá þessi verðlaun – …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Bókin "Im Westen nichts neues" var þekkt á mínum unglingsárum. Þá hét hún Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum sem er langtum betri þýðing en sem hér er notuð. Tíðindalaust er er allt annað en allt rólegt. Tíðindalaust þýðir að allt sé eins og venjulega, það er stöðugt barist og það er endalaust dáið en það eru ekki talin tíðindi. Þannig fellur sögupersónan á síðustu klukkutímum stríðsins en blöðin tilkynna "allt tíðindalaust".
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár