Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

Bára Huld Beck, frétta­rit­ari í Berlín, fer yf­ir menn­ing­ar­um­fjöll­un stóru blað­anna í Þýskalandi.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

„Vinur, það er Óskarinn!“

Die Zeit: „Freunde, es ist der Oscar!“

Þýsk kvikmynd fékk fern Óskarsverðlaun og er menningarforsíðan undirlögð vegna þess. Talað er við leikstjórann Edward Berger daginn eftir stóra kvöldið. Verðlaunakvikmyndin ber nafnið „Im Westen nichts Neues“, eða „Allt rólegt á vesturvígstöðvunum“. Þetta er í þriðja sinn sem kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók frá árinu 1929 eftir þýska höfundinn Erich Maria Remarque. Sögusviðið er fyrri heimsstyrjöldin og er fylgst með lífi ungs þýsks hermanns að nafni Paul Bäumer. Eftir að hafa gengið í þýska herinn ásamt vinum sínum sér Bäumer raunverulega hvað stríð er og vonir hans um að verða hetja molna um leið og hann gerir sitt besta til að lifa af. 

Leikstjórinn ræðir við blaðamann um upplifunina að fá Óskarsverðlaun og hvernig tilfinningin það var á þessu mikilvæga kvöldi. Hann lýsir spennuþrunginni stemningu og segir að það sé gríðarlega mikilvægt að fá þessi verðlaun – …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Bókin "Im Westen nichts neues" var þekkt á mínum unglingsárum. Þá hét hún Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum sem er langtum betri þýðing en sem hér er notuð. Tíðindalaust er er allt annað en allt rólegt. Tíðindalaust þýðir að allt sé eins og venjulega, það er stöðugt barist og það er endalaust dáið en það eru ekki talin tíðindi. Þannig fellur sögupersónan á síðustu klukkutímum stríðsins en blöðin tilkynna "allt tíðindalaust".
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu