Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

Bára Huld Beck, frétta­rit­ari í Berlín, fer yf­ir menn­ing­ar­um­fjöll­un stóru blað­anna í Þýskalandi.

Stjórnarandstaðan í Ísrael sameinast undir merkjum lýðræðis

„Vinur, það er Óskarinn!“

Die Zeit: „Freunde, es ist der Oscar!“

Þýsk kvikmynd fékk fern Óskarsverðlaun og er menningarforsíðan undirlögð vegna þess. Talað er við leikstjórann Edward Berger daginn eftir stóra kvöldið. Verðlaunakvikmyndin ber nafnið „Im Westen nichts Neues“, eða „Allt rólegt á vesturvígstöðvunum“. Þetta er í þriðja sinn sem kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók frá árinu 1929 eftir þýska höfundinn Erich Maria Remarque. Sögusviðið er fyrri heimsstyrjöldin og er fylgst með lífi ungs þýsks hermanns að nafni Paul Bäumer. Eftir að hafa gengið í þýska herinn ásamt vinum sínum sér Bäumer raunverulega hvað stríð er og vonir hans um að verða hetja molna um leið og hann gerir sitt besta til að lifa af. 

Leikstjórinn ræðir við blaðamann um upplifunina að fá Óskarsverðlaun og hvernig tilfinningin það var á þessu mikilvæga kvöldi. Hann lýsir spennuþrunginni stemningu og segir að það sé gríðarlega mikilvægt að fá þessi verðlaun – …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Bókin "Im Westen nichts neues" var þekkt á mínum unglingsárum. Þá hét hún Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum sem er langtum betri þýðing en sem hér er notuð. Tíðindalaust er er allt annað en allt rólegt. Tíðindalaust þýðir að allt sé eins og venjulega, það er stöðugt barist og það er endalaust dáið en það eru ekki talin tíðindi. Þannig fellur sögupersónan á síðustu klukkutímum stríðsins en blöðin tilkynna "allt tíðindalaust".
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár