Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.

Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
Stökk út um glugga og streittist á móti Hér sést Geirmundur í fangelsinu í Svíþjóð en myndirnar eru hluti af þeim gögnum sem eru aðgengileg opinberlega um mál hans. Hann var sjálfur með áverka á líkamanum eftir að hafa stokki út um glugga á íbúðinni þegar lögreglan ætlaði að handtaka hann og streittist á móti þegar átti að færa hann í járn. Mynd: Lögreglan í Stokkhólmi

Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund Hrafn Jónsson sem hefur fjórum sinnum á síðustu 20 árum verið dæmdur fyrir grófar nauðganir og kynferðisofbeldi gegn konum. Nú í mars var Geirmundur, sem heitir André Falk í Svíþjóð, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir mannrán, grófa nauðgun og gróft ofbeldi gegn konu sem líkja má við „pyntingar“, sem hann framdi sumarið 2022. Þá er hann einnig dæmdur fyrir að hindra framgang réttvísinnar þar sem hann hótaði að drepa fórnarlamb sitt ef hún segði lögreglunni hvað hann hafði gert henni.

Geirmundur hefur verið kallaður „kynferðisbrotasadisti“ í sænskum fjölmiðlum sökum brotasögu sinnar. Hann neitaði sök í málinu og sagðist eingöngu hafa veitt konunni „tvo löðrunga með opinni hendi“ nóttina sem hann beitti hana ofbeldi. 

„André Falk er 37 ára gamall og kemur upphaflega frá Íslandi, en hefur síðastliðin ár búið í Svíþjóð.“
Úr dómnum í máli Geirmundar/André Falk

Meira en 100 sár, …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Elsa Þorbjörg Árnadóttir skrifaði
    Sitja ss. uppi með sænskan mann með íslensku nafni ...;)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár