Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Við­skipta­vin­ir Ís­lands­banka, Lands­bank­ans og Ari­on banka greiða á bil­inu 1.800-2.000 krón­ur fyr­ir hverj­ar hundrað færsl­ur með de­bet­kort­inu sínu og hef­ur ekki orð­ið breyt­ing þar á þrátt fyr­ir inn­komu indó á mark­að sem rukk­ar eng­in færslu­gjöld.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Engin færslugjöld og betri vextir eru meðal þess sem sparisjóðurinn indó stærir sig af. Hann var opnaður formlega í lok janúar á þessu ári og eru viðskiptavinir sparisjóðsins nú orðnir tæplega 18 þúsund. Enn sem komið er býður indó aðeins upp á debetkortareikning en til stendur að auka úrval þjónustunnar í náinni framtíð. 

Innkoma indó á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli en undirbúningur opnunar sparisjóðsins hefur staðið yfir síðustu misseri; árið 2020 voru til að mynda sagðar fréttir af því að „fjártæknifyrirtækið indó“ væri nálægt því að fá viðskiptabankaleyfi, og fyrir ári að „áskorendabankinn indó“ hafi fengið starfsleyfi sem sparisjóður. Stóru bankarnir hafa því haft nægan tíma til að undirbúa sig fyrir innkomu indó. 

Hækka vexti á sparnaðarreikningum

Hver debetkortafærsla hjá Íslandsbanka kostar 20 krónur, það kostar 19 krónur að borga með debetkorti frá Arion banka og 18 krónur með debetkorti frá Landsbankanum. Viðskiptavinir yngri en 18 ára hjá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár