Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Við­skipta­vin­ir Ís­lands­banka, Lands­bank­ans og Ari­on banka greiða á bil­inu 1.800-2.000 krón­ur fyr­ir hverj­ar hundrað færsl­ur með de­bet­kort­inu sínu og hef­ur ekki orð­ið breyt­ing þar á þrátt fyr­ir inn­komu indó á mark­að sem rukk­ar eng­in færslu­gjöld.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Engin færslugjöld og betri vextir eru meðal þess sem sparisjóðurinn indó stærir sig af. Hann var opnaður formlega í lok janúar á þessu ári og eru viðskiptavinir sparisjóðsins nú orðnir tæplega 18 þúsund. Enn sem komið er býður indó aðeins upp á debetkortareikning en til stendur að auka úrval þjónustunnar í náinni framtíð. 

Innkoma indó á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli en undirbúningur opnunar sparisjóðsins hefur staðið yfir síðustu misseri; árið 2020 voru til að mynda sagðar fréttir af því að „fjártæknifyrirtækið indó“ væri nálægt því að fá viðskiptabankaleyfi, og fyrir ári að „áskorendabankinn indó“ hafi fengið starfsleyfi sem sparisjóður. Stóru bankarnir hafa því haft nægan tíma til að undirbúa sig fyrir innkomu indó. 

Hækka vexti á sparnaðarreikningum

Hver debetkortafærsla hjá Íslandsbanka kostar 20 krónur, það kostar 19 krónur að borga með debetkorti frá Arion banka og 18 krónur með debetkorti frá Landsbankanum. Viðskiptavinir yngri en 18 ára hjá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár