Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan

Teym­is­stjóri bráðat­eym­is BUGL seg­ir auk­inn hraða í sam­fé­lagi nú­tím­ans og skort á mót­læta­þoli stuðla að al­var­legri van­líð­an barna og ung­linga. Þá sé mik­il notk­un sam­fé­lags­miðla áhættu­þátt­ur fyr­ir sjálfs­víg­um. Bráðat­eym­ið gríp­ur inn í þar sem ör­yggi barns er ógn­að og meta þarf hættu vegna virkra sjálfs­vígs­hugs­ana eða ann­ars bráðs vanda. Álag á bráðat­eym­ið minnk­ar þeg­ar skóla­frí nálg­ast. Teym­is­stjóri seg­ir það hollt börn­um að láta sér leið­ast.

Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan

Bráðateymi fyrir börn og ungmenni í bráðri hættu vegna alvarlegrar vanlíðunar eða geðræns ástands er með starfsstöð á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Bráðateymið grípur inn í þar sem öryggi barns er ógnað og meta þarf hættu vegna virkra sjálfsvígshugsana eða annars bráðs vanda á borð við geðrofseinkenni eða geðhvarfaeinkennum. 

„Þetta þrennt þolir enga bið, öryggisins vegna fyrir barnið,“ segir Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGL og sérfræðingur í geðhjúkrun barna og unglinga.  Bráðateymið sinnir ekki öðrum vanda og er hugsað sem stutt inngrip til að tryggja öryggi barns og meta hættu á sjálfsvígi. 

Nýkomum í bráðateymi fjölgar

Árið 2022 voru nýkomur í bráðateymið 352 en nýkomur voru 361 árið 2021. Þessi tölfræði miðast við þau börn sem koma í fyrsta viðtal sitt hjá bráðateyminu það ár. Samkvæmt þessu er nánast eitt barn að jafnaði að leita til bráðateymisins á hverjum einasta degi.“

Inni í þessum tölum eru bæði börn …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu