Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1081. spurningaþraut: Hvað fer eiginlega fram á Sæmundargötu 21?!

1081. spurningaþraut: Hvað fer eiginlega fram á Sæmundargötu 21?!

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd frá 2021 er þetta skjáskot?

Aukastig fyrir nafnið á leikkonunni í rauðu kápunni!

***

Aðalspurningar:

1.  Draumaþjófurinn er söngleikur sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn er gerður eftir bók, og höfundar leikgerðar eru skráðir tveir. Ætla má að annar höfundurinn hafi fyrst og fremst séð um tónlistina en það er ... hver?

2.  Hinn höfundurinn er aftur á móti ... hver?

3.  Peppa heitir teiknimyndapersóna sem mun stundum kölluð Gurra á íslensku. Hvernig dýr er Peppa eða Gurra?

4.  Hver er fjölmennasta gata á Íslandi?

5.  Það einstaka húsnúmer sem flestir búa í er þó sennilega Sæmundargata 21 í Vatnsmýrinni í Reykjavík en þar eru um 300 manns skráðir til heimilis. Hvað er í því húsi?

6.  Í röðum franskra listamanna bar Charles-Camille Saint-Saëns nokkuð hátt á ofanverðri 19. öld. Hvaða listgrein stundaði hann?

7.  Annar franskur listamaður, mun yngri,  heitir Michel Houellebecq. Hvað fæst hann við?

8.  Í skammlífri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar 2017 voru þrír flokkar — Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og ... hvaða flokkur?

9.  Viðreisn átti þrjá ráðherra í stjórninni. Hver gegndu þeim störfum? Nefna þarf öll þrjú.

10.  Hver er aflmesti foss á Íslandi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þorvaldur Bjarni.

2.  Björk Jakobsdóttir.

3.  Grís.

4.  Hraunbær.

5.  Stúdentagarðar.

6.  Tónlist, tónsmíðar.

7.  Ritstörf.

8.  Björt framtíð.

9.  Benedikt Jóhannesson, Þorgerður Katrín og Þorsteinn Víglundsson.

10.  Dettifoss.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr myndinni Skjálfta. Leikkonan er Aníta Briem.

Neðri myndin er af Brigitte Bardot.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
1
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár