Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1074. spurningaþraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?

1074. spurningaþraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða steinar eru þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Gríðarlega fræg söngkona fæddist vestur í Bandaríkjunum árið 1958 og fyrsta plata hennar, sem kom út 1983, hét eftir henni sjálfri. Hvað hét platan þar af leiðandi? 

2.  Tvær af fyrstu plötum hennar heita nöfnum sem byrja á Like a ... Eins og hvað? Hvað heita þessar plötur báðar tvær?

3.  Hvað er stærsta ríkið þar sem metrakerfið hefur enn ekki verið tekið upp að fullu?

4.  Nokkurn veginn hversu margir búa á Grænlandi? Eru það 36.000 — 56.000 — 76.000 — eða 96.000?

5.  Hvaða ráðherra sagði síðast af sér á Íslandi vegna gagnrýni sem ráðherrann hafði orðið fyrir?

6.  Hver tók við af Móse sem leiðtogi Ísraelsmanna í frásögn Biblíunnar?

7.  Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar tónlistarkonu, var lengi verkalýðsforingi fyrir ... hverja?

8.  Á árunum 1994-1998 var Guðmundur varaborgarfulltrúi í Reykavík. Fyrir hvaða flokk?

9.  Fyrirtækið Omnom var stofnað á Íslandi 2013 af tveimur mönnum og hefur vakið athygli, einnig erlendis, fyrir vandaða framleiðslu á ... hverju?

10.  Skírnarnafnið Boris er nú fyrst og fremst notað meðal slavneskra þjóða, þótt það þekkist víðar, samanber alkunnan forsætisráðherra Bretlands. Sannleikurinn er þó sá að Boris er ekki af slavneskum uppruna, heldur ... heldur hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Með hvaða hljómsveit söng þessi kona? — og gerir jafnvel enn við hátíðleg tækifæri.

***

1. Madonna.

2.  Like a Virgin & Like a Prayer

3. Bandaríkin.

4. 56.000.

5. Sigríður Andersen.

6. Jósúa.

7. Rafiðnaðarmenn.

8. Sjálfstæðisflokkinn.

9. Súkkulaði.

10.  Boris er komið af tyrkneskri rót. Það dugar að minnsta kosti í þessu tilfelli. Málið er þó flóknara. Nafnið er sem sé komið úr hinni fornu búlgörsku — sem var ekki slavneskt mál og alveg óskyld því tungumáli sem við köllum búlgörsku. Hin gamla búlgarska var af tyrkneskum uppruna, og því gef ég rétt fyrir tyrkneska rót, sem og tatarska — þótt þar séum við komin á ögn hálli ís. Það er hins vegar EKKI rétt að nefna mongólsk mál til sögunnar. En ef einhver er svo fróður að nefna sérstaklega hina fyrrnefndu fornu frum-búlgörsku, þá fæst sérstakt málvísindastig fyrir það!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er rúbínar

Konan á neðri myndinni er hún Frida í ABBA.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár