Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1074. spurningaþraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?

1074. spurningaþraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða steinar eru þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Gríðarlega fræg söngkona fæddist vestur í Bandaríkjunum árið 1958 og fyrsta plata hennar, sem kom út 1983, hét eftir henni sjálfri. Hvað hét platan þar af leiðandi? 

2.  Tvær af fyrstu plötum hennar heita nöfnum sem byrja á Like a ... Eins og hvað? Hvað heita þessar plötur báðar tvær?

3.  Hvað er stærsta ríkið þar sem metrakerfið hefur enn ekki verið tekið upp að fullu?

4.  Nokkurn veginn hversu margir búa á Grænlandi? Eru það 36.000 — 56.000 — 76.000 — eða 96.000?

5.  Hvaða ráðherra sagði síðast af sér á Íslandi vegna gagnrýni sem ráðherrann hafði orðið fyrir?

6.  Hver tók við af Móse sem leiðtogi Ísraelsmanna í frásögn Biblíunnar?

7.  Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar tónlistarkonu, var lengi verkalýðsforingi fyrir ... hverja?

8.  Á árunum 1994-1998 var Guðmundur varaborgarfulltrúi í Reykavík. Fyrir hvaða flokk?

9.  Fyrirtækið Omnom var stofnað á Íslandi 2013 af tveimur mönnum og hefur vakið athygli, einnig erlendis, fyrir vandaða framleiðslu á ... hverju?

10.  Skírnarnafnið Boris er nú fyrst og fremst notað meðal slavneskra þjóða, þótt það þekkist víðar, samanber alkunnan forsætisráðherra Bretlands. Sannleikurinn er þó sá að Boris er ekki af slavneskum uppruna, heldur ... heldur hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Með hvaða hljómsveit söng þessi kona? — og gerir jafnvel enn við hátíðleg tækifæri.

***

1. Madonna.

2.  Like a Virgin & Like a Prayer

3. Bandaríkin.

4. 56.000.

5. Sigríður Andersen.

6. Jósúa.

7. Rafiðnaðarmenn.

8. Sjálfstæðisflokkinn.

9. Súkkulaði.

10.  Boris er komið af tyrkneskri rót. Það dugar að minnsta kosti í þessu tilfelli. Málið er þó flóknara. Nafnið er sem sé komið úr hinni fornu búlgörsku — sem var ekki slavneskt mál og alveg óskyld því tungumáli sem við köllum búlgörsku. Hin gamla búlgarska var af tyrkneskum uppruna, og því gef ég rétt fyrir tyrkneska rót, sem og tatarska — þótt þar séum við komin á ögn hálli ís. Það er hins vegar EKKI rétt að nefna mongólsk mál til sögunnar. En ef einhver er svo fróður að nefna sérstaklega hina fyrrnefndu fornu frum-búlgörsku, þá fæst sérstakt málvísindastig fyrir það!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er rúbínar

Konan á neðri myndinni er hún Frida í ABBA.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
1
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.
Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
2
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár