Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1072. spurningaþraut: Spáspil og Bermúdaskál

1072. spurningaþraut: Spáspil og Bermúdaskál

Fyrri aukaspurning, efri mynd:

Hver er hér með mömmu sinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir höfuðborgin í Lúxembúrg?

2.  Uppi á hvaða fjalli fann Móse boðorðin tíu? 

3.  Hverrar þjóðar er söngstjarnan Loreen? Svo fáiði Eurovision-stig ef þið vitið til hvaða lands foreldrar hennar rekja ættir sínar.

4.  Hverrar þjóðar er kvikmyndastjarnan Sophia Loren?

5.  Hver er merking orðsins engill, bæði á grísku og hebresku?

6.  Bermúdaskálin er eins konar óopinber heimsmeistarakeppni í bridge. Ísland hefur einu sinni unnið, eins og frægt var. Hvaða ár var það?

7.  Hvaða þjóð skyldi oftast hafa unnið Bermúdaskálina eða 19 sinnum?

8.  Jurt ein er algeng á Íslandi- svo algeng að hún heitir á fræðimáli Cetraria islandica. Hún vex reyndar í fleiri löndum, en sést lítt eða ekki á byggðum bólum. Hvað köllum við þessa harðgerðu jurt?

9.  Hvað nefnast vinsælustu spáspil heimsins?

10.  Reykjavík er nokkurn veginn á 21. gráðu vestlægrar lengdar. Ef haldið er beint í suður frá Reykjavík, höfuðborg í hvaða ríki mun þá verða næst okkur á ferðalaginu? — Það er að segja, höfuðborg í hvaða ríki í suðri er næst lengdargráðu Reykjavíkur?

***

Seinni aukaspurning:

En hver er hér með mömmu sinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lúxembúrg.

2.  Sínaí-fjalli.

3.  Loreen er sænsk. Foreldrar hennar eru aftur á móti frá Marokkó.

4.  Hún er ítölsk.

5.  Sendiboði.

6.  1991.

7.  Bandaríkin.

8.  Fjallagrös.

9.  Tarot-spil.

10.  Höfuðborg Grænhöfðaeyja, Praia, er næst lengdargráðunni okkar — örlítið nær en gráða Dakar í Senegal.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Barack Obama með mömmu sinni en á þeirri neðri er Sólveig Anna Jónsdóttir með sinni móður.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár