Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1070. spurningaþraut: Borgir frá fyrri tímum, og tveir íslenskir bæir

1070. spurningaþraut: Borgir frá fyrri tímum, og tveir íslenskir bæir

Þema þessarar þrautar eru útlenskar borgir sem þið eigið að þekkja af gömlum myndum. Aukaspurningarnar snúast um íslenska bæi!

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða þéttbýlisstaður á Íslandi er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða borg má sjá hér eins og hún leit út á 18. öld?

***

2.  En hvaða borg leit svona út öllu fyrr eða á 16. öld?

***

3.  Í þessari borg gekk greinilega mikið á árið 70 e.Kr. — Þetta er ... hvaða borg?

***

4.  Þessa þekkja margir. Svona leit hún út um 1700.

***

5.  Þarna ríður sjálfur Napóleon inn í ... hvaða borg?

***

6.  Hér er hluti mikilli heimsborg eins og hún leit út á 17. öld.

***

7.  Þessi hér, sem stendur við flóa og síðan mikið haf, fór ekki að byggjast verulega upp fyrr en á 19. öld.

***

8.  Hér er borg sem var byggð upp frá grunni seint á 8. öld e.Kr. og leit svona reglulega út á 10. öld. Þá var hún ein helsta borg heimsins en hefur síðan átt jafnt góða sem slæma daga. Hún mátti þola innrás síðast fyrir aðeins 20 árum. Hvaða heitir hún?

***

9.  Hér eru eiginlega tvær ævafornar borgir, fremst er hafnarborg þeirrar fornfrægu menningar- og stórborgar sem síðan sést aftar á myndinni. Nóg er að nefna þá stóru!

***

10.  Og að lokum, hvaða borg má sjá á þessari teikningu frá því snemma á 19. öld?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða þéttbýlisstað á Íslandi má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  New York.

2.  Moskva.

3.  Jerúsalem.

4.  Kaupmannahöfn.

5.  Berlín.

6.  London.

7.  San Francisco

8.  Bagdad.

9.  Aþena 

10.  París.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Keflavík. Ef þið viljið endilega segja Reykjanesbær, þá fáiði það.

Á neðri mynd er Siglufjörður.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár