Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir kastalinn sem sjá má á myndinni hér að ofan? Nafnið verður að vera nánast stafrétt.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét sá sem lét reisa þennan kastala?

2.  Bandarískir bræður sem báru nafnið Jackson mynduðu fyrir nokkrum áratugum vinsæla hljómsveit. Brátt tók þó einn bróðirinn að skyggja á hina, bæði hvað snerti vinsældir og skandala ýmsa ófagra (þegar fram í sótti). Hvað hét hann?

3.  Systur þeirra bræðra lögðu einnig fyrir sig tónlist og náðu tvær þeirra allmiklum vinsældum, hvor í sínu lagi. Hvað hétu systurnar — og hér þarf að hafa bæði skírnarnöfnin rétt!

4.  Hvaða íslensku systkini gáfu bæði út glæpasögur fyrir síðustu jól — annað þeirra reyndar í samvinnu við annan mann og óskyldan? Nöfn beggja þurfa að vera rétt.

5.  Herculaneum var smáborg í Rómaveldi. Af hverju hefur nafn borgarinnar varðveist þótt nöfn óteljandi sambærilegra smáborga hafi gleymst?

6.  Hvað heitir lengsti neðansjávarfjallagarður Jarðar?

7.  Þegar páfinn í Róm flytur ræðu á heimaslóðum ávarpar hann fólk „urbi et orbi“. Hvað þýðir það?

8.  „Veistu gæskur að ...“ hvað?

9.  Í hvaða úthafi eru Kiribati-eyjar?

10.  Hvað heitir kunnasta verslunargatan í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét konan á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lúðvík.  Það dugar.

2.  Michael.

3.  La Toya og Janet.

4.  Ármann og Katrín Jakobsbörn.

5.  Hún grófst undir ösku í sama gosi og Pompeii. 

6.  Atlantshafshryggurinn eða —fjallgarðurinn.

7.  „Í borg og heimi“.

8.  „... ekki er allt sem sýnist?“

„Veistu gæskur ...“

9.  Kyrrahafinu.

10.  Oxford Street.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Neuschwanstein kastalinn.

Á neðri myndinni er Edda Heiðrún Backmann leikkona.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár