Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1066. spurningaþraut: 1066? Þá hlýtur að verða spurt um tiltekna orrustu

1066. spurningaþraut: 1066? Þá hlýtur að verða spurt um tiltekna orrustu

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir það verk sem skjáskotið hér að ofan er hluti af?

***

Aðalspurningar:

1.  Fyrst þetta er þraut númer 1066, þá þýðir ekki annað en spyrja: Hver vann fræga orrustu sem háð var á því ári í Evrópu?

2.  Og í beinu framhaldi: Hvað hét leiðtogi þeirra sem töpuðu orrustunni, en sá lét reyndar líf sitt?

3.  Hvaða kvikmynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta myndin?

4.  En hvaða mynd fékk Óskarinn í flokknum erlendar myndir?

5.  Hvað kvað Þórólfur drjúpa af hverju strái á Íslandi?

6.  Með hverjum hafði Þórólfur þessi komið til Íslands?

7.  Hverrar þjóðar er söngkonan Sinead O'Connor?

8.  Hrafn heitinn Jökulsson fékkst við margt um dagana. En hvað af þessu hér gerði hann EKKI? — Skrifaði bók um Ástandið — Sat á Alþingi — Skipulagði skákmót í Namibíu — Sigldi frá Reykjavík norður á Strandir í árabát í fjáröflunarskyni — Skrifaði glæpasögu um undirheima Reykjavíkur — Var fréttaritari í Júgóslavíustríðinu upp úr 1990 — Fór með páskaegg til Grænlands — Hélt úti skákfélagi á krá í Reykjavík.

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Óman?

10.  Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands. Hún tók árið 2012 við af ... hverjum?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða persóna er það sem ber eld að kveikiþræði fallbyssu um leið og gestur er boðinn velkominn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vilhjálmur hertogi í Normandý. Nafnið Vilhjálmur dugar en hann er oftast nendur ýmis Vilhjálmur sigurvegari eða Vilhjálmur bastarður.

2.  Haraldur konungur.

3.  Everything Everywhere All at Once.

4.  Im Westen nichts Neues eða  Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum.

5.  Smjör.

6.  Hrafna-Flóka.

7.  Írsk.

8.  Hrafn mun aldrei hafa siglt norður á Strandir á árabát. Allt hitt gerði hann í einhverjum mæli.

9.  Asíu.

10.  Karli Sigurbjörnssyni.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Bayeux-refillinn svokallaði sem sýnir innrás Vilhjálms hertoga á Englandi og orrustuna við Hastings.

Á neðri myndinni er það vitaskuld Jóakim Aðalönd sem tekur svona dónalega á móti þeim sem bankar.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
3
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár