Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1063. spurningaþraut: Þorskastríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?

1063. spurningaþraut: Þorskastríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða borg er húsið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Þorskastríð nokkur voru háð á sjónum við Ísland með hléum frá 1958 til 1976. Hver var aðalandstæðingur Íslands í þessum stríðum?

2.  En íslensku varðskipin þurftu líka að glíma við aðra þjóð, part af þessum tíma, og t.d. klippa veiðarfæri aftan úr togurum frá þessu landi líka. Hvaða land var þetta?

3.  Hvað var íslenska fiskveiðilögsagan færð mikið út í fyrsta áfanga 1958?

4.  Bræður þrír ganga undir ýmsum nöfnum. Á einum stað kallast þeir til dæmis Knatte, Fnatte og Tjatte. Hvað köllum við þessa bræður?

5.  En á hvaða tungu kallast þeir Knatte, Fnatte og Tjatte?

6.  Frá hvaða landi er hinn vinsælasti Budweiser-bjór?

7.  Í hvaða frægu höll er hinn svonefndi Speglasalur — sá eini sanni?

8.  Á þriðju öld fyrir Krist var Ashoka nokkur afar áhrifamikill keisari í svonefndu Máría-ríki sem teygði sig um mikið svæði ... hvar?

9.  Ganaískur landsliðsmaður í fótbolta karla, Christian Atsu, lést í síðasta mánuði, aðeins 31 að aldri. Hann hafði leikið með liðum í Hollandi, Portúgal, Spáni, Englandi, Tyrklandi, Sádi Arabíu auk þess að leika með Blettatígrunum í heimalandi sínu. Hvað varð Atsu að bana svo ungum?

10.  Í hvaða Evrópulandi er Gitanas Nauseda forseti?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða tölvuleik er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bretland.

2.  Vestur-Þýskaland.

3.  Út í 12 mílur.

4. Ripp, Rapp og Rupp.

5.  Sænsku.

6.  Bandarískur. Fyrirtækið var stofnað i St.Louis, Missouri.

7. Versölum.

8.  Indlandi.

9.  Hann fórst í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í byrjun febrúar.

10.  Litháen.

***

Svör við aukaspurningum:

Húsið á efri myndinni er Guggenheim listasafnið í Bilbao.

Skjáskotið á neðri myndinni er úr tölvuleiknum Minecraft.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Það hefði nú varla verið hægt að finna óheppilegri bjórtegund til að spyrja um. Hefði verið spurt um Tuborg, Amstel eða Peroni, hefði aðeins eitt rétt svar komið til greina.
    Hins vegar deila 2 framleiðendur um vörumerkið "Budweiser" og hafa gert í um 100 ár.
    Sumstaðar á tékkneski framleiðaninn einkarétt á nafninu og þar er sá ameríski seldur sem Bud, en þar sem sá ameríski á nafnið er sá tékkneski seldur sem Czechvar.
    Hér á landi er ekkert slíkt til staðar og báðir bjórarnir seldir sem Budweiser.
    Hins vegar er framleiðslan í Tékklandi, án nokkurs vafa, all nokkru eldri.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Budweiser bjór er upphaflega frá þorpinu Budvar í Tékkóslóvagíu, Bandaríkjamenn keyptu framreiðslurétt og reyndu að stela honum af Tékkum. Það tókst ekki , en í krafti auðmagns hafa þeir gert sig breiða. Kv. Siggi Þóriss.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár