Þemað í þetta sinn eru kirkjur. Aukaspurningarnar eru um kirkjur í útlöndum en aðalspurningar um íslenskar kirkjur.
Fyrri aukaspurning:
Hvar er þá kirkju að finna, sem sést á myndinni hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hér má sjá efsta hluta hvaða kirkju?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/qxQvaM7i66pO_1600x516_PCTeht4q.png)
***
2. En hér er komin ... hvaða kirkja?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/Un-7bmZmkW7m_1600x964_43K_AKqt.png)
***
3. Þessa þekkja nú allir, þetta er ... hver?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/jLi8hwvD-r7p_1600x960_cM0rP4dF.png)
***
4. Þetta er kannski ekki mjög kirkjuleg bygging, en þetta er kirkja samt og nefnist ... hvað?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/w0V35505uicY_1600x842_VojZ0n6F.png)
***
5. Og hér sést einkennandi hluti ... hvaða kirkju?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/V159LYGR2PyL_1600x274_wHLnIOCj.png)
***
6. Hvaða kirkja er þetta?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/SKX9e6SEV0UZ_1600x1260_MCELzS-2.png)
***
7. Hvaða kirkja er þetta?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/f69Y4FTqZWfv_1600x442_Uu7MGCAZ.png)
***
8. Og hér sést efsti hluti ... hvaða kirkju?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/aqnAT9U2W_Kk_1600x738__iyDmv9H.png)
***
9. Hvaða kirkja er þetta?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/exNFuh67n9pw_1600x686_VV1B6gSG.png)
***
10. Og hér sést hluti af ... hvaða kirkju?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/VK3Skg8K3PgJ_1600x566_kp12_JK9.png)
***
Seinni aukaspurning:
En hvar er þessi kirkja hér?
![](https://heimildin.is/media/uploads/images/thumbs/etusfMi076Qk_1600x1044_PGRXY_L2.png)
***
Svör við aðalspurningum:
1. Neskirkju.
2. Skálholtskirkja.
3. Þingeyrakirkja.
4. Guðríðarkirkja.
5. Kópavogskirkja.
6. Dómkirkjan í Reykjavík.
7. Bústaðakirkja.
8. Háteigskirkju.
9. Ísafjarðarkirkja.
10. Akureyrarkirkja.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri mynd er dómkirkjan í Köln í Þýskalandi.
Á neðri mynd er kirkjan í Barcelona sem gjarnan er kennd við arkitektinn Gaudi.
Athugasemdir (1)